Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 77

Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 77
MENNTAMÁL 203 haía verið starfandi við liann síðan. Tilgangur með þeim er sá, að liressa upp á fræði þessara væntanlegu nýliða og efla þá til að verða nýtir hermenn. Helmingur námsefnis er eingöngu snertandi her- mannleg fræði. Hinn helmingurinn fjallar um venjulegar alþýðuskóla- greinar, svo sem stafsetningu, íeikning, skrift, lestrarleikni og t'élags- fræði. Hér er því aðeins um smávegis upprifjun að ræða. Hins vegar kemur kennsla ólæsra og óskrifandi ekki lil greina á svona skömm- um tíma. Enginn mundi láta sér detta í hug, að slík kennsla kæmi að nokkrum notum. Væri hún því hin mesta fávizka. Það er því auðséð hversu alröng og fjarstæðukennd frásögn þýzka blaðsins er. Olæsir og óskrifandi menn eru alls ekki teknir í Banda- ríkjaherinn. Niðurstöður námsskeiðanna eru þannig: Frá marz 1954 til jafnlengdar 1956 hafa 22494 sótt þau. Af þeim voru 886 látnir fljótlega hverla heim til sín vegna heilsubrests og annarra líkamlegra agnúa. Við lok þessa tímabils voru enn við nám vegna þess, hve ný- lega þá bar að garði. Allir hinir voru taldir hæfir nýliðar, nema 474, sent voru dæmdir óhæfir. Eru þeir um 2,1% af þeim, sem dvöldu á námsskeiðunum, og aðeins örlítið brot hundraðshluta allra þeirra ný- liða, er skráðir voru í herinn á umræddu 2ja ára tímabili. Þýska ritið mun ltafa tölur sínar úr grein, er birtist í New York Times 22. nóven- ber 1955.“ í sama hefti Menntamála á Ids. 83 segir, að kennarar í Bandaríkj- unum hafi ekki rétt lil eftirlauna. Þetta er villandi. Um það segir herra Brownell: „Yfirleitt hafa kennarar við opinbera skóla rétt lil eftirlauna, er þeir láta af störfum við ákveðið aldursmark, starfsárafjölda eða veikinda, en ntjög mismundandi ntikilla. Þetta eru sérmál hvers ríkis fyrir sig. Greiðslur starfandi kennara í lifeyrissjóð eru um 4—5% af laununt þeirra. Við 70 ára aldur eru allir kennarar skyldir að láta af störfum og fá þá full eftirlaun, ef þeir hafa verið sjóðfélagar í 25—35 ár. Þó ntega Jreir hætta kennslu með íullum eftir- launum við minnst 60—65 ára aldur, þegar Jteir hafa að baki sér nefnd- an starfsárafjölda. Meðalaldur þeirra, er létu af störfum s. 1. ár var 66 ár og meðalstarfsárafjöldi þeirra er 33 ár. Meðalmánaðargreiðsla til bvers þeirra úr lífeyrissjóði 110 dalir. En það svarar til um það bil eins þriðja hluta meðalkennaralauna. Mánaðagréiðslur úr lífeyris- sjóðunum eru mjög mismunandi miklar, eftir því hvaða ríki á í lilut. Hæsta greiðsla er § 227 á mánuði." Loks skal þess gelið' hér, að kennarar við alþýðuskóla í USA eru ekki skipaðir í stciður líkt og tíðkast með okkur hér. Skólanefnd ræður þá frá ári til árs. í framkvæmd verður þetta samt oftast sem varanleg ráðning, þannig að flestir kennarar starfa ár eftir ár við sama skóla. 6. ágúst 1956.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.