Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 57

Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 57
MENNTAMAL 183 gangur þess er að kynna bókmenntir meðal nemenda og miðla þeim bæði skemmtan og fróðleik. Stofnun Braga var okkur nemendum mjög þörf, þar eð allir vita, að hinu andlega lífi nemenda er illa farið, ef þeir heyra og lesa ekkert annað en námsbækur einar. Áhugi nemenda á fé- laginu var mikill, einkanlega fyrstu árin, en því miður virðist hann hafa farið minnkandi upp á síðkastið, en vonandi stendur það til bóta. Fyrsta árið var haldið uppi leshring, þar sem kennarar lásu og skýrðu fyrir nemend- um ýmsar perlur bókmenntanna, en starfsemi sú hefur lagzt niður, og er því illa farið. Félagið heldur um sex kvöldvökur á vetri, og eru þær mjög fjölbreyttar og á- nægjulegar. I fyrstu voru einungis fengnir ræðumenn og upplesarar utan skóla, fræg skáld komu og lásu upp úr verkum sínum og ungskáldavaka var einu sinni á ári, þar sem helzu ungskáld þjóðarinnar miðluðu okkur af andagift sinni. Síðan fór félagið að færast heldur meira í fang og helgaði eina kvöldvöku upprennandi skólaskáldum, og er það að verða fastur liður í dagskrá félagsins. Jafnan er fullskipað í hátíðasalnum, er skólasystkini okkar stíga í ræðustólinn, því að allir eru ákafir að heyra, hvað þau hafa fram að færa, og bera undir niðri mikla virðingu fyrir þessum listgefnu skólasystkinum. Er vonandi, að nemendur Menntaskólans haldi ávallt tryggð við Braga og kosti kapps um að kynna íslenzkar og erlendar bókmennt- ir í skólanum. Selið. Ekki má hverfa frá félagslífi Menntaskólans án þess að minnast fáum orðum á Selið, sem veitt hefur nem- endum óteljandi ánægjustundir. Selið reistu nemendur 1986 að fyrirlagi Pálma Hannessonar. Tilgangur með byggingu þess var sá, að nemendur færu þangað nokkrum sinnum á vetri til jarðfræðiiðkana. Var sá háttur hafður á fyrstu árin, en síðar urðu það eingöngu skemmtiferðir. Hver bekk- ur fer þangað tvisvar til þrisvar á vetri og dvelst þar 2 óaga í senn. Er þar margt gert til skemmtunar, kvöldvök-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.