Menntamál - 01.08.1967, Qupperneq 43

Menntamál - 01.08.1967, Qupperneq 43
MENNTAMÁL 137 þessu. Þeir vita flestir um vöntun sína og fyrirverða sig oft fyrir að láta aðra sjá bendingar sínar og tilburði og hættir við að draga sig í hlé og einangrast frá öðru fólki. Því mið- ur getur það komið fyrir, að þeir séu hæddir fyrir vöntun sína og horft á þá forvitnisaugum, en venjulega stafar það frernur af þekkingarleysi en illvilja. En það eykur á tor- tryggni þeirra og vanmetakennd og stíar þeim frá öðru fólki meira en flest annað. Heyrnardaufum er það meira virði en við gerum okkur grein fyrir, að litið sé á þá sem venjulega einstaklinga, en ekki sem eitthvert undarlegt fyr- irbæri. Þeir þurfa þess með, að heyrandi meðbræður þeirra taki þeim eins og venjulegu fólki og blandi geði við þá eftir beztu getu og á sem eðlilegastan hátt. í skólanum hafa þeir allir lært mál, mismunandi mikið eftir hæfileikum og getu hvers eins, og það er þeim mikilsvirði, að talað sé við þá og þeir hvattir til að nota sem mest það mál, sem þeir hafa lært. Mál þeirra getur þá tekið framförum, þótt skólavist þeirra sé lokið. Allt, sem við getum gert til að skilja þá og sýna þeim að þeir standa heyrandi meðbræðrum sínum ekki að baki, eyk- ur sjálfstraust þeirra og minkar hættuna á, að þeir einangr- ist frá öðrum. Við gerum þeim lífið því bærilegra sem okkur tekst þetta betur. Það er ekki heppilegt að láta þá finna, að maður vorkenni þeim, og ekki ætti að hjálpa þeim með ann- að en það, sem þeir geta ekki sjálfir. Of mikil vorkunnsemi og hjálpsemi beinir huga þeirra um of að vöntun þeirra. Þeir þurfa öðrum fremur á hlýju og glaðværu viðmóti að halda, og feimnislausar og einlægar tilraunir til að skilja þá létta skap þeirra, jafnvel þó þær mistakist. Heyrnarmœlingar og málhljóðin. I því, sem sagt hefur verið hér að framan, hefur einkum verið miðað við þau börn, sem frá fæðingu hafa verið svo heyrnardauf, að þau hafa ekki heyrt mælt mál; hafa misst heyrnina, áður en þau lærðu að tala eða á svo ungum aldri,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.