Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 91

Menntamál - 01.08.1967, Blaðsíða 91
MENNTAMÁL 185 Lýsir þingið alvarlegri áhyggju sinni af því, að góður undirbúningur að starfsfræðslu í íslenzkum skólum verði að takmörkuðu gagni, ef námsstjórn er nú felld niður í þess- ari grein. III 14. uppeldismálaþing S.Í.B. og L.S.F.K. óskar Ríkisút- gáfu námsbóka til hamingju með 30 ára starfsferil og þakk- ar forstjóra og öðru starfsfólki gott starf. Jafnframt skorar þingið á yfirstjórn fræðslu- og fjármála að skapa Ríkisútgáfunni á hverjum tíma viðunandi starfs- grundvöll. IV 14. uppeldismálaþing S.Í.B. og I..S.F.K. 1967 fagnar þeirri ákvörðun hæstvirts menntamálaráðherra að láta hefja smíði Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraskóla íslands á þessu sumri. Jafnframt treystir þingið því, að fjárveitingum og framkvæmdum við fyrsta áfanga skólans verði þannig hag- að, að hann fullnægi öllum lögboðnum og eðlilegum kröf- um, sem gera verður til nútíma barnaskóla um starfsaðstöðu alla auk hins sérstæða hlutverks æfinga- og tilraunaskóla. Uppeldismálaþing 1967 fagnar því, að fyrsta áfanga kenn- araskólahússins við Stakkahlíð er nú lokið að kalla og leyfir sér að beina þeirri eindregnu áskorun til hæstvirts mennta- málaráðherra, að hann stuðli að því, að bygging næsta áfanga verði hafin eigi síðar en á næsta vori, þar eð þrengsli í hinu nýja húsi Kennaraskólans eru nú þegar orðin fjötur um fót allri starfsemi þar, sem þó er gert ráð fyrir að vaxi stór- lega í nánustu framtíð. Uppeldismálaþing 1967 beinir þeirri eindregnu áskorun til hæstvirts menntamálaráðherra, að hann stuðli að því, að Kennaraskóli íslands verði nú þegar búinn svo sérhæfðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.