Menntamál


Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 42

Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 42
36 MENNTAMÁL annarri vinnn. í september-nóvember 1968 mundu þessir aðilar vinna að áætlun um skiptingu kennslu og námsefnis á skólaár og hæfist samning námsefnis fyrir 11 ára bekk og I. bekk í desember 1968. (Mynd 5.) Þeirri samningu lyki í lok júní 1969, og gæti tilraun með liið nýja kennsluefni hafizt samtímis í 11 ára og I. bekk í fáeinum skólum í september 1969. Til þessara tilrauna yrðu valdir 5—10 kennarar, sem kenndu hið nýja efni í 5—10 bekkjardeildum hvors árgangs. Þeir mundu styðjast við erlendar kennara- handbækur og kenna í nánu samráði við höfunda náms- efnisins. í stað þess að kenna 1\/2 vikustund í 11 át'a bekk allan veturinn væri ltagkvæmara að kenna 3 vikustundir fyrri helming vetrar. Á sama hátt mætti kenna 4 viku- stundir í I. bekk fram að jólum. Með þessu móti lyki fyrstu tilraun með námsefnið í árslok 1969, og yrði þá (mynd 6) hafizt handa um breytingar á námsefni samkvæmt fenginni reynslu og bækur búnar til prentunar í litlu upplagi. Jafn- framt yrðu samdar handbækur fyrir kennara eftir fyrirmynd erlendra bóka og reynslu kennara. Þá yrðu undirbúin kenn- aranámskeið og þau haldin í ágúst og september 1970. Er gert ráð fyrir, að um 70 barnakennarar og um 45 kennarar á unglingastigi sæki þetta fyrsta námskeið, en það er um helmingur þeirra kennara, sem áætlað er, að annist þessa kennslu á skyldunámsstigi. Að námskeiði loknu er gert ráð fyrir, að kennarar búi sig undir kennslu í 11 ára bekk og I. bekk, og verði nú hafin almenn kennsla í þessum bekkj- um síðari hluta vetrar þ. e. jan.—apríl 1971. Samning námsefnis fyrir 12 ára bekk og II. bekk yrði liafin í ágúst 1969 (mynd 5) og unnið að undirbúningi al- mennrar kennslu þess á sama hátt og áður er lýst fyrir 11 ára bekk og I. bekk. Myndirnar 6—9 sýna ennfremur, Jtvernig nýju námsefni yrði komið á í III. bekk í janúar 1973 og í IV. bekk veturinn 1973—1974. Gert er ráð fyrir, að á árinu 1973 þurfi að endurskoða námsefni 11 ára — III. b. í heild, áður en kennslubækur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.