Menntamál


Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 45

Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 45
MENNTAMÁL 39 Þessi kostnaður nær til vinnu við samningu og endur- bætur á kennsluefni og handbókum kennara, samvinnu höfunda við kennara, undirbúnings kennaranámskeiða og kennslu á þeim. Auk þessa mun ýmis annar kostnaður hljótast af nýskipun kennslu eðlis- og efnafræði. Gera má ráð fyrir ferða-, fæðis- og gistingarkostnaði kennara vegna kennaranámskeiða. Gæti hann alls numið um 1,2 M kr. Ef námskeið eru haldin fyrir barnakennara á tímabilinu 15. ágúst—15. sept., er hugsanlegt að greiða þurfi þeim kaup í hálfan mánuð. Næmu kaupgreiðslur til 140 kennara alls um 1,0 M kr. Til þessa kostnaðar kæmi hins vegar ekki á námskeiðum fyrir kennar á gagnfræðastigi, ef námskeið þeirra eru haldin í september. Kostnaður af fjölritun og prentun bóka er ekki metinn liér, en gert er ráð fyrir, að bækurnar verði seldar á kostn- aðarverði eða greiddar af Ríkisútgáfu námsbóka. Kostnaður við breytingar á kennsluhúsnæði er heldur ekki metinn, enda eru kröfur til sérkennslustofa mjög væg- ar. Hin breytta kennsla þessara greina mun bafa í för með sér allmikla fjárfestingu í kennslutækjum. Þegar kennslan samkvæmt þessari áætlun er orðin almenn, mun heildar- kostnaður tækja í skólum nema um 14,3 M kr. (Tafla 3.) TAFLA3 Stofnkostnaður í kennslutækjum fyrir skóla Vcrðmæti tækja Stofn- l'jöldi til hvers skóla kostnaður skóla þús. kr. M kr. Barnaskólar 178 30 5,34 Unglingaskólar 58 60 3,48 Miðskólar 10 80 0,80 Héraðsskólar 8 100 0,80 Gagnfræðaskólar 34 100 3,40 Tækjasafn Kennaraskólans . .. 1 150 0,15 Tækjasafn B.A.-náms 1 300 0,30 Alls 14,27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.