Menntamál - 01.12.1969, Page 59

Menntamál - 01.12.1969, Page 59
MENNTAMAL 265 liætta starfrækslu þeirra, og þess vegna hefur verið ieitað úrræða til að halda þeim gangandi. Á vissum afskekktum stöðum ætti jafnvel að setja nýja menntaskóla á laggirnar. Reynt verður að halda tvær leiðir í þessu sambandi. Memrtaskóli getur tilheyrt skólakerfi sveitarfélagsins og notað sömu kennslukrafta og grunnskólinn. Þannig gæti tilhögunin verið í smærri sveitarfélögunum. Ef árgangur í menntaskóla er frá 60—90 nemendur kemur annaðhvort ríkisrekinn eða einka menntaskóli til greina, því þá mundi skólinn vera sjálfum sér nægur með kennara. Ennþá stærri menntaskólar kæmu sjálfsagt upp í þéttbýli, jrar sem nú- verandi smærri menntaskólar yrðu neyddir til að sameinast. Hinn sérstæði vandi Finnlands er innlimun einka láro- verkskólanna í grunnskólakerfið. Reglan verður sú, að eng- inn einkaskóli, sem innheimtir skólagjöld, er tækur í skóla- kerfi, sem spannar allt landið og grundvallast á hugmynd- inni um samfelldan skóia. í Finnlandi eru nú 366 einka lároverk, og þessir skólar eru yfirleitt mjög góðir. Ekki verð- ur unnt að innlima alla jressa sk(')la, og afleiðingin verður sú, að samhliða skólakerfi sveitarfélaganna verða rekin einka lároverk. Fjölda þeirra ber j)ó að takmarka eins og unnt er þannig, að sveitarfélögin taki við meirihluta þeirra og breyti þeim ýmist í grunnskóla eða menntaskóla. Þróun sérkennslunnar (specialundervisningen) er fast tengd þeirri þróunaráætlun grunnskólans, sem brugðið hef- ur verið upp mynd af hér að framan. Þingið samjrykkti auk þess við afgreiðslu rammalaganna ályktun um þróun sérkennslunnar: Þingið gerir ráð fyrir ])ví, að um leið og breytingarnar á skólakerfinu koma til framkvæmda verði skipulag kennslu barna, sem ekki geta fylgzt með í venju- legu bekkjunum vegna líkamlegra eða sálrænna sjúkdóma, lýta eða ágalla, tekið til rækilegrar endurskoðunar og Jrró- un sérskóla og sérbekkja hraðað. Unr núverandi ástand sérkennslumálanna er jretta að segja: í landi voru hefur kennsla heyrnarlausra og blindra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.