Vorið - 01.07.1934, Page 15

Vorið - 01.07.1934, Page 15
»Getur þú vísað mér á stytztu leið ' til fátækrahælisins?« spurði tötralega búinn og illa útlítandi maður, ferða- mann, er hann mætti. »Já, það er hún þessi«, mælti ferða- maðurinn alvarlega og benti á flösk- una í vasa förumannsins. Bréfaviðskifti. Þessir óska eftir bréfaviðskiftum við jafnaldra sína- einhversstaðar á land- inu: Svanhildur Björnsdóttir, Freyjugötu 25c, Reykjavík, 9 ára. Stella Jónsdóttir, Lindargötu 20b, Reykjavík, 9 ára. María Árnadóttir, Bergþórsgötu 10, Reykjavík, 10 ára. Rannveig Árnadóttir, Bergstaðastræti 78, Reykjavík, 10 ára. Auður Runólfsson, Barónsstíg 63, Reykjavík, 9 ára. Þrúður Runólfsson, s. st., 9 úra, Auður Sigurðardóttir, Lokastíg 5, Rvík, 9 ára. Margrét Bjarnadóttir, Grettisgötu 58b, Reykjavík, 9 ára. Steinunn Guðnadóttir, Grettisgötu 60, Reykjavk. Hedvig- Blöndal, s. st. Guðmundur Þórarinsson, Haðarstíg' 10, Reykjavík, 10 ára. Ingólfur Steinsson, Fjölnisveg 11, Rvík, 9 ára. Bjarni Kristjánson, Sjafnargötu 6, Reykjavík, 10 ára. Stefán Þormóðsson, Laugaveg 27B, Reykjavík, 10 ára. Gísli Jónsson, Baldursgötu 25, Rvík, 9 ára. Halldór Guðmundsson, Njálsgötu 60, Reykjavík, 9 ára. Óskar Halldórsson, Laugaveg 41A, Reykjavík. Friðrik Lunddal, Vitastíg' 11, Rvík, 9 ára. Emil Magnússon, Bifröst, Reyðarfirði. Ungu lesendur, veljið ykkur einhvern úr þessum hóp og' skrifið honum, mun hann þá skrifa ykkur aftur. FELUNÖFN KARLMANNA. Finnið karlmannanöfn þau, sem eru falin hér, og hið síðasta er myndað úr upphafsstöfum hinna. xexxaxxn. xxgxxr. xxdxxs. xnxxmxxdxx. Xi'jxi. Borgwr Grímsson, 12 ára. Skaganesi, Mýrdal.

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.