Vorið - 01.09.1966, Blaðsíða 43

Vorið - 01.09.1966, Blaðsíða 43
hvers vegna grét hún? Lílil stúlka, sem var í sumardvöl uppi 1 sveit, fór að gráta á hverju föstudags- Lvöldi og var oft óhuggandi. Það leið langur tími þangaS til húsmóSirin gat fengiS aS v.ita af hverju hún væri aS 8ráta. En eitt föstudagskvöld var eins °S litla hjartaS ætlaSi aS springa. Legar hún var spurS um ástæSuna, svaraSi hún: »Ég græt af því, aS í kvöld hefur pabbi fengiS útborgaS vikukaupiS sitt °8 þá kemur hann alltaf drukkinn lieim. Lá her hann mömmu og litlu systkinin mín, og þau verSa svo hrædd, svo voSa- ^ega hrædd.“ nMamraa fær hér um bil enga pen- 'lnga. En þegar pabbi er ekki drukkinn, ei hann svo góSur.“ SvipaSa sögu heyrSi ég fyrir skömmu konu einni, sem hafSi tekiS barn til sumardvalar, litla 10 ára telpu. Hún sat hnýpin viS miSdegisborSiS °8 LorSaSi nálega ekki neitt, og fór svo a® gráta. í fyrstu hélt konan, aS hún vildi ekki matinn, en loks trúSi telpan kenni fyrir því, a§ þaS væri eins og bondi nokkur átti kú, sem mjólkaði mjög !eL Eitt sinn kom nautgripakaupmaður á bæ- Inn og leit á kúna. Hún blýtur að vera komin af góðum breldrum, sagði bann. Já, móðir hennar var góð mjólkurkýr, en bað var aldrei mjólktirdropi í föður hennar, svaraði bóndinn. kökkur kæmi í hálsinn á sér, þegar hún hugsaSi til þess, aS mamma og systkini hennar hefSu ekkert til aS borSa. FaSir hennar var drykkjumaSur, sem hirti ekki um þótt konan og börnin liefSu ekkert til aS borSa. Kæru börn! ÞakkiS guSi ykkar fyrir þaS, aS þiS eigiS góSan og bindindis- saman föður, og skipiS ykkur þar í flokk, sem barist er á móti áfenginu, sem kernur svo mörgum börnum til að gráta. VORIÐ 137

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.