Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 50

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 50
Elmer Lincoln, 1918. Ilempsey Tabler, 1920. Jamcs H. Pierce, 1927. Buster Crabbe, 1933. ÞEIR HAFA AELIR FARIÐ MEÐ HEHTVFRK I ARZANS. með því að selja tímaritum smásögur eftir sig. Sögur þessar voru taldar góð- ar, og áður en varði hófst framhalds- saga hans í einu tímariti, sem hét „Tarzan, konungur apanna“. Tarzan sló strax í gegn og á næstu árum fram- leiddi Burroughs margar slíkar sögur. Burroughs var langt frá því að vera neitt einstaklega fróður um Af- ríku, heimkynni Tarzans. Það eina sem hann vissi hafði hann lesið í bók Stanleys um ferð hans í Afríku. En það sem skorti á þekkinguna bætti ímyndunaraflið upp. Og þar sem les- endur bóka hans voru jafnvel enn ófróðari um Afríku, en liann sjálíur, komst hann auðveldlega upp með að skrökva upp á Afríku eins og honum sýndist. Fyrsta Tarzan-bókin var gefin út árið 1914 og fyrsta Tarzan-kvikmynd- in var framleidd árið 1919. — Elmo Lincoln var sá sem fyrst lék Tarzan í kvikmynd, en síðan hafa fjölmargir frægir leikarar spreytt sig á að leika hetjuna. Þeirra þekktastur er Jolinny Weissmuller, sem lék Tarzan í kvik- myndum yfir 14 ár. Það var á dögum hans, eftir að talmyndirnar komu til sögunnar að hið ógnþrungna öskur apamannsins varð eitt helzta kenni- merki hans. Þetta fræga öskur var bú- ið til úr fimm mismunandi hljóðum, herju öðru ógurlegra. Dáfögur sópr- ansöngkona misþyrmdi háa séinu af öllum mætti. Weissmuller öskraði eins Gordon Scott, 1960. og hann hafði kraft til og svona til vara, var hýenugól af segulbandi spil- að afturábak. Burroughs sópaði int> milljónum fyrir bækur sínar og rétt- inn til kvikmyndunar og allar mynda- sögur, sem birtust í hundruðum blaða um allan heim. Burroughs lézt árið 1950 þá orðinn margfaldur milljóna- mæringur. Alls mun Burroughs hafa skrifað 23 skáldsögur um Tarzan og yfir 30 kvikmyndir verið gerðar eftir sögunum. Sögurnar munu hafa verið þýddar á yfir 60 tungumál. Aðal Tarzan leikari Hollywood 1 dag mun vera Gordon Scott, og er hann vel fallinn til þess hlutverks, þar sem liann er 1,90 metrar á hæð, og hið mesta karlmenni. Lítið leikfang. Teiknið ])etta tvennt á myndinni í gcf?n' um glæran pappír eða fríhendis, ef )>>‘'’ getið. Báðar teikningarnar eiga að vera a stærð við eldspýtustokk. Gott er að no*11 dálítið sterkan pappír, ]>ví að ]>egar hafið límt strákamyndina á eldstokkin>’> vérðið þið að gera gat fyrir augun Síðan limið ])ið hina teikninguna ofan •* hotninn á lausa ))luta stokksins (skúft' una), og ]>egar ]>ið svo dragið skúffur,a fram og aftur, hreyfir strákurinn auguU' hið gerið ]>etta eins fallega og ]>ið gcti® og litið með fallegum litum. 330
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.