Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 69

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 69
ALLKILL VALLEY heitir i'agur dalur í New Jersey- iylki, rúmlega 65 krn frá New York-borg. Þar er sætabrauðs- kastali, sem er mjög vinsæll jafnt nreð- al barna sem fullorðinna. Meðfram hringstiganunr upp að aðaldyrununr eru litlir, bleikir iílar, og inni í kast- alanum eru veggir úr sykurstöngum, skreyttir gómsætum kökum. Ár lrvert leggur fjöldi barna og iull- °rðinna leið sína í sætabrauðskastala þennan. Þar dvelja þau daglangt og '5orða nestið sitt í kastalagarðinum. v° iara þau í lrringferð unr kastala- Sarðana i járnbrautarlestinni Sæta- 'auð h/f, yfir ganrla myllulækinn og altm- pjrPa [ kastalann. Á þessari leið sjá þau ótal hetjur úr ævintýrunr sögum, senr börn um allan lieinr Pekkja, og eru þær svo eðlilegar, að i)aer líkjast lifandi verum. í kastala- kaiðinUm er ævintýraprins á harða- Jlökki á hestinum sínunr, og Humpty umpty situr á vegg skamnrt frá húsi K°inlu konunnar. lnni í kastalanum •.ÁvÁÁ/.Vll 1. Sætabrauðskastalinn. Svo fara þau í hringferð um kastalagarðana í járnbrautarlestinni. situr ganrla galdranornin á kústskafti með uppáhaldskettina sína tvo. Þar er Aladdin með lampann og Mjallhvít og dvergarnir sjö. Öskubuska stendur skammt frá lrjá unga prinsinum sín- unr og Rauðhetta gengur inn í kofann hennar önrnru sinnar. Drengir og stúlkur, klædd eins og Hans og Gréta, íylgja gestunr unr kastalann og segja frá ævintýrununr. Það var kaupsýslunraður frá New York-borg, F. H. Bennett að nafni, senr lét snríða sætabrauðskastalann. Hugmyndina fékk lrann, þegar hann sá leiktjöld Georgs Urban við sýningu á óperunni Hans og, Gréta eftir Humperdinck árið 1928. Hann fékk Urban jrennan í lið nreð sér, og sáu þeir í sameiningu unr að búa til kast- alann og hetjurnar úr ævintýrununr, senr allir kannast við. 349
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.