Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 70

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 70
 ■ Hverniý við unnum: Fyrstur til Monte Carlo er takmarkið, sem allir keppendurnir keppa að. En það er ekki auðvelt að sigra í þessari mestu bíla- keppni heimssögunnar. Fyrsta keppnin fór fram árið 1911. Frá ár- inu 1924 hefur keppnin verið árlegur viðburður, að undanteknunr árunum 1940 til 1948. Keppnin í janúar 1963 var sú 31. í röðinni. Okumenn voru í upphafi 296 en aðeins 102 komust á áfangastað. í þetta sinn sigraði SAAB í annað sinn í röð en ökumenn voru tveir, þeir Gunnar Hággbom og Erik Carlsson. Eftirfarandi stendur skrifað í dagbók, sem Gunnar hélt á leiðinni. „Óp mikið vakti mig einn morguninn. Þetta var Erik. Og þegar ég settist upp og leit út úr bílnum, þá skildi ég ástæðuna fyrir fögnuði hans. Fjöllin voru snævi þakin. Og við vissum, hvað þetta þýddi. Saabinn okkar var ekki nógu hraðskreiður til að vinna stóru bílana á beinu brautunum. En við vissum, Itvers megnugur Saabinn okkar er á hálum og snævi þöktum fjallavegum eins og þeim, sem Alpafjöllin höfðu vfir að ráða. Og við vissum, að enginn annar bíll stóð okkar á sporði hvað snerti snerpu og stöðugleika á slíkum vegum. Og Saabinn okkar vann.“ Ef þið hafið áhuga á að fá mynd af SAAB, þá skrif- ið til umboðsins. Sveínn Bjömsson & Co • a BOX 1386 - REYKJAVÍK- +-« 350
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.