Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1971, Blaðsíða 33

Æskan - 01.10.1971, Blaðsíða 33
ég segi: — Ég á viS, að þið verðið gott og duglegt fólk, — en þá verðið þlð lika að muna eftir að taka iýsl! Þessi athugasemd feiiur í góðan jarðveg, og það kallar hver i kapp við annan: — Ég tek ailtaf lýsi! — Ég tek það á morgnana! — Ég á kvöldin. — Ég tvisvar á dag! — Ég ... Ingibjörg: — Já, ég sé líka, að þið eruð hraust og kát börn. Svo tölum við um, hvað þeim þyki skemmtilegt. Sundlaugarnar eru vinsælar hjá þeim. Það er heldur ekki langt að fara. Þórðl Hnnst mjög gaman í fótbolta. Önnu og Hrönn að teikna og llta. ^órunni að reikna. Jóhanni flnnst eiginlega allt jafn skemmtilegt 1 skólanum. — Það er líka skemmtilegt í friminútunum! bætir Bragl við. Þau Anna Guðrún ofl Bragi eiga lítinn fugl (finku), sem er kallaður Billi brandarl. Þdgar þau flauta á hann, svarar hann — stundum — og flýgur tll þ?irra. Þau ætla að kaupa kerlingu handa Billa, svo að honum leiðist ekki, þegar þau eru í skólanum. Ingibjörg: — Borðið þið mikið sælgæti? Þau: — Nei, ekki miklð! Þórður: — Ég gætl borðað græna frostpinna allan daginn! Anna Guðrún: Við borðum sælgætl svona helzt i afmælum og svoleiðis... Við þekkjum stelpu, sem Karíus og Baktus brenndu tvær tennur úr! Hrönn: — Ég er svolítið hrædd við Karius og Baktus, — ekki mikið. Ingibjörg: — Þú þarft nú ekki að vera mjög hrædd við þá, ef Þú manst eftlr að bursta vel tennurnar. Hreinn: — Ég gleyml þvi stundum, en ég ætla að reyna að hiuna eftir þvi. Hin segjast öll muna eftir að bursta tennurnar. Þegar ég spyr, hvort þau séu hrædd við tannlækninn, hlæja þau mikið. Þeim finnst ákaflega fyndið, að mér skuli detta slik vitleysa i hug. — En þá man ég líka eftir auglýslngu ( sjónvarpinu, þar sem lítil stúlka segir: — Ég ætla að glftast tannlækninum, þegar ég verð stór! — Og allir vlta líka, að tannlæknarnir drepa þá leiðu fé- laga Karíus og Baktus! Ingibjörg: — Jæja, seglð þið mér nú, hvort nokkuð skemmtllegt hefur komið fyrir ykkur nýlega. Þórður: — Ég hló mikið að honum Magga vini minum í sumar. við og fleirl krakkar vorum á bátl útl á Þingvallavatni. Þá datt f^agga allt i einu f hug að fara ( land til að sækja brotna ár, sem þann vissi um. Hann ætlaði að sitja aftur I bátnum og stýra með hennl. Við voru rétt hjá brúnnl — þú veizt, þarna rétt hjá Valhöll — og Maggi sagðist bara geta halað sig upp á brúna. Svo náði hann takl, og vlð rerum frá. En þá gat hann ekkl halað sig upp og bara hékk þarna. Vlð sáum þetta og fórum að skelli- Hlæja, en svo snerum við aftur að brúnni, og Maggl lét sig detta nlður i bátinn. Hann sagðist hafa verið að hugsa um að láta sig úetta i vatnið, en þorði það ekki! En honum fannst ekkl mjög þagllegt að hanga þarna! Ingibjörg: — Ja, ég hefði ekki viljað vera i Magga sporum! En hann hefur ekki farið ( gegnum bátlnn, þegar hann lét sig detta? Þórður: — Nelnei. Þetta gekk allt vel. Ingibjörg: — Sem betur fer! — Þetta hefði nú getað orðið dá- 'ffið hættulegur lelkur. Næst ræðum við svolitið umferðarreglurnar. Ég heyri, að þau v|ta vel, hvernlg á að haga sér i umferðinni. Anna GuSrún: — Lita vel tll beggja hliða áður en maður fer yflr götu. Hrönn: — Gæta sin alltaf vel i umferðinni. Bragi; — Nota gangbrautir, og passa sig vel á bilunum. Hrelnn: — Ekki fara á mllll bllanna... Hér sjáið þið Þórð með fótboltann sinn. Ingibjörg: Jæja, nú þurfið þið líklega að fara heim að borða, — en segið þið mér þá fyrst: Hvaða matur þykir ykkur beztur? Svarið kemur strax. Þórunn: — Hamborgarar! Anna Maria: — Kjúklingar og hryggur! Jóhann Örn: Hamborgarar eru beztlr! Ingibjörg: — Já, það er uppáhaldsmatur flestra krakka! — Og nú er ég ekki i nelnum vafa um, hvaða lag ég ætla að senda ykkur í Æskunni! Það er auðvitað laglð Við erum kátir krakkar. — Og hér er það i léttri pianóútsetningu og með gltargripum. Ég kveð svo þetta indæla sumar með þá ósk efst { huga, að þessi vetur verði mildur og góður. Ksrar kveðjur INGIBJÖRG. Vinirnir Hörður Gunnarsson (t. v.) og Þorfinnur Gunnarsson. Þess- ir efnispiltar voru báSir i sveit, þegar ég spjallaSi viS krakkana. Nú eru þeir komnir heim og keppast viS aS þjálfa sig og þroska i skólanum og i hollum leikjum. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.