Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1917, Blaðsíða 26

Skírnir - 01.08.1917, Blaðsíða 26
248 Eineamall á Kaldadal. [Skírnir um, og í tungunni fyrir norðan Hvítá hefir skógurinn haldist til þessa dags og er nú í framför. Einhvern tíma hafa árnar hlaupið, ef til vill af eldsumbrotum uppi í jöklinum, enda minnir mig, að Olafur benti mér á skellu uppi í jöklinum, einhverstaðar í nánd við Hádegisfell, þar sem nýlega hafði orðið eittlivert rask, án þess menn yrðu þó eldsumbrota varir, en þá hafði hlaup mikið komið í árnar. Nú rennur aðal-vatnsmagnið sunnan til á sand- inum, en auðséð er, að það hefir vaðið um hann allam Vatnið er fúlt og ljótt, minnir á Jökulsá á Sólheimasandi. Háar drílur rísa á straumstrengnum, og láta ókunnugir hestar illa við að vaða þar út í, þótt ekki sé breitt. Mér þótti vænt um að hafa kunnugan mann með mér, því að mér hefðu litist þessar sprænur ófrýnilegar, hefði eg verið einsamall. Neðst í Torfunum skildi Olafur við mig, og eftir 'að- hann hafði sagt mér. prýðilega til vegar, bað hann mig vel fara. Síðan reið hann út á tíeitlandssandana heim á leið, en eg stefndi til fjalla. Það er löng leið og erfið upp Torfurnar. Hvergi er bratt að vísu, en alt á fótinn og ætlar aldrei að þrjóta. En eftir því sem hærra dregur frikkar útsýn norður yfir,. á Strútinn og Kalmanstungu og ofan eftir Hvítársíðunni.. Loks kemur maður að einkennilegri og allstæðilegri vörðu, sem á víst að sýna manni, að hér þrjóti loks brekkan. Eittlivað lá af beinum kringum vörðuna, sem gaf grun1 um, til hvers hún hefði einhvern tíma ATerið notuð. Þetta er þó ekki bin landfræga beinakerling á Kaldadal. Sú er miklu sunnar. Þetta eru vist hin svonefndu Lamb- árdrög. Nú tekur við hið nafnkunna Skúlaskeið. Sjálfsagt er ekkert mannsbarn á landinu, sem ekki hefir heyrt nefnt Skúlaskeið Það á þó ekki frægð sína neinum undrum að þakka. Þetta er ekkert annað en grýtt og gróðurlaus heiði, svo grýtt, að óvíða mun fund- ist hafa meiri torfæra, einkum framan af sumri, meðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.