Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1917, Blaðsíða 60

Skírnir - 01.08.1917, Blaðsíða 60
-282 Páll postuli og söfnuðurínn i Korintuborg. [Skírnir ■Korintusöfnuðurinn ha-fl haft nokkra minstu tilhneigingu til þess að ganga undir lögmálsokið, heldur alveg þvert á móti. Hver sem tiigangur mótstöðumannanna heíir verið uneð því, að gera árás á Pál, þá liefir hann ekki verið þessi. Páil hefði fljótlega séð það og sýnt fram á það. •Og það, sem Páll óttast mest, er ekki það, að þeir komi ekki neinum sérstökum hættukenningum að, heldur hitt, að hann (Páll) missi álit sitt og um leið vald sitt hjá söfnuðinum, og svo endi alt i stjórnleysi og eyðileggingu. Það er auðséð að það liefír sérstaklega verið einn maður, sem stóð gegn Páli’). Hann heíir verið safnaðarlimur, því annars hefði söfnuðurinn ekki getað lagt á liann aga. Iíann hefir verið maður háttmotinn í söfnuðinum, því að annars hefði hann ekki getað bcitt sér svo gegn Páli. Það er sú mesta fjarstæða að ætla að liann sé sami mað- urinn, sem Páll talar um í 1 Kor. 5, 1, saurlífismaðurinn. Páll talar hér um skæðan persónulegan óvin sinn, en hann liefir ekkert að setja út á hegðun hans þar fyrir utan. Páll sendi bréf þetta til Korintuborgar með Títusi félaga sinum2). Er ekki óliklega til getið að Títus muni hafa verið einhver sá harðsnúnasti og framkvæmdasamasti af félögum hans. Páll ætlaði sér að bíða eftir honum í Efesus, en af einhverjum ástæðum varð hann að fara þaðan fyr en varði. Iiélt hann til Tróas, og þaðan til Makedoníu til þess að hitta Titus sem skjótast, því að liann var óþolin- móður að fá fréttir frá Korintu8). Bréfið varáþann hátt, að honum fanst geta brugðið til beggja vona hver árang- ur þess yrði4). Hann varð þvi innilega glaður þegar hann lritti Titus i Makedoníu, og hann sagði honum fréttir frá söfnuðinum. Korintumenn snerust aigerlega á Páls sveif, og létu mótstöðumanninn fá sín makleg málagjöld. Er ekki ólíklegt að Títus hafi átt nokkurn þátt í því, ásarnt bréfinu frá Páli. Nú gat Páll litið glaður yfir starf sitt hjá söfnuðinum og yfir alla örðugleikana. Það var eins ') 2 Kor 2, 5. 2) 2 ICor. 2, 3; 7, 13. 3) 2 Kor. 2, 13. *) 2 Kor. 7, 8.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.