Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Side 31

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Side 31
lítrfeirt ^)m3Sí». Þú, kirkja Guðs, í stomvi stödd, ó, stýrðu beint í Kfsins höfn og hræðstu’ ei manmv meinráð köld, né mótbyr þann, er blæs um dröfn. > fírag upp þín segl, og hátt við hún lát hefjast krossins sigur-rún! Gunnfánans kross og konungs teikn, sem kveður lýð þinn fram í stríð, sigrandi ber við himin hátt, og heitir bjartri friðar-tíð. Drag því upp segl, og hátt við hún lát hefjmt krossins sigur-rún! Slakaðu’ ei hót, þótt hækki sjór af haturs stormi’ og ofsagný, þótt braki sérhvert band og rá, og bólgin þéttist kólgmký. Drag upp þín segl, og liátt við hún lát hefjmt krossins sigur-rún!

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.