Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Side 61

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Side 61
55 ir hvorttveggja, bæöi hugsjónirnar til aö hefja Þjóðirnar á æðra stig, og orkuna til að frarn- kvæma þær. »Ég hefi,« segir Stanley Jones, »skyggnst með samúð inn í sál hins ókristna heims og aldrei gat ég orðið þess var, að trú- arbrögð ókristnu þjóðanna gætu lagt fram hug- sjónir og hreyfiafl, til þess að lyfta þeim á hærra stig. 3. Kristniboðið eitt allra hreyfinga, boðar heiminum persónu þá, sem engan hnekki hefir beðið í öllu háreystinu um umbótakröfur. Pað er einmitt Hann„ sem með tignarkrafti sínum, siðferðilegum og andlegum, er að ryðja til rúms Umbótum á öllum sviðum lífsins. Hugsjónir Hans 98' andleg áhrif eru að ryðja sér til rúms í hugum manna, breyta hugsunarhætti þeirra °g andlegu útsýni. Jafnvel þó þeir, oft og tíð- um, geri sér enga grein fyrir því sjálfir, að lífsaflið í sálum þeirra er kristin hugsjón. 4. Kristniboðið er eina hreyfingin, sem boð- ar persónu þá, er ekki verður umflúin, þegar um ei' að ræða mælikvarða á mannlegt líferni. Jesús Kristur er það lífsins tré, sem stendur í miðjum aldingarði mannlegs lífernis, og það kemur í s_arna stað niður, hvaða leið þú velur þér, þær l'ggja allar fram fyrir Hann. Hann horfist í augxi yið eina kynslóð eftir aðra og segir: »Hvað virðist yður um mig og minn veg?« Og hver kynslóðin eftir aðra kemst að raun um það, að örlög hennar, bæði þessa heims og annars, eru bomin undir svarinu, sem hún gefur. 5. Kristniboðið er eina hreyfingin, sem boð- ar persónu, sem getur orðið miðdepillinn í alls- '!erjar braíðralagi mannanna. 6. Kristniboðið, eitt allra hreyfinga, mælir

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.