Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 67

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 67
61 Héraðsfundlr. Héraðsfundi sœkja prestar hvers próf- astsdæmis og kjörnir safnaðarfulltrúar úr hverri sókn. Héraðsfundir úrskurða kirkjureikninga úr hverri sókn, ræða og gera ályktanir um ýms kirkjuleg mál innan prófastsdæmisins. Prófastur stýrir héraðsfundum. Kristileg félög innnn hjóökirkjunnar. K.F.U.M. (Kristilegt félag ungra manna) í Reýkja- VJk er stofnað af sira Friðrik Friðrikssyni, 2. jan. 1899. Pað hefir aðsetur í húsi sínu við Amtmannsstig 2B (reist 1907). Framkvæmdastjóri hefir verið frá byrjun Fr. Friðriksson. Stjórn félagsins skipa: Bjarni Jónsson, dómkirkjuprestur (formaður), Knud ZimSen, borgarstjóri, (varaformaður), Sigurjón Jónsson, bóksali, (ritari), Frímann ólafsson, fulltrúi, (aðalgjaldkeri), Stefán Sandholt, bakarameistari, (aðstoðargjaldkeri), Guðni. Ásbjörnsson, kaupm., og Sigurbjörn Þorkelsson, kaupm. — Daglega eru samkomur haldnar í hinum ýmsu deildum félagsins og eru þær: Aðaldeil'd (karl- menn 17 ára og eldri), Unglingadeild (14—17 ára), Yngsta deild (drengir 10—14 ára), Vinadeild (7—1Ö ára), Sunnudagaskóli, biblíulestrarflokkur. Auk þess starfa innan félagsins og í sambandi við það: Karla- kór K.F.U.M., jarðræktarflokkur, knattspyrnuflokkur, handavinnuflokkur (burstagerð), taflfélag, skátafélag. Félagið starfrækir kvöldskóla, í tveim deildum, fyrir pilta og stúlkur, þar sem kenndar eru almennar fræði- greinar. Skólastjóri: Sigurður Skúlason, magister. Pá u félagið bókasafn með um 4000 bindum. Ennfremur á félagið sumarbústað í Vatnaskógi og ræktað land inn- ar> við bæinn. Par hefir félagið og reist lítið timbur- bus. Fyrir ailmörgum árum var stofnaður byggingar- sjðður K.F.U.M. og K.F.U.IÍ. og á hann nú meðal ann- ®rs eignina nr. 20 við Austurstræti. K.F.U.K. (Kristilegt félag ungra kvenna), er stofn- 29. apríl 1899 af síra Friðrik Friðrikssyni. Það starf-

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.