Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 79

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 79
73 Ef stimpilskylt skjal hljóðar um fjárupphæð I er- lendri mynt, skal við ákvörðun gjaldsins reikna með bankagengi, þegar skjalið er stimplað. — Lögreglu- stjórar og hreppstjórar skulu stimpla skjöl fyrir all- an almenning gegn 25 aura þóknun fyrir hvert skjal. Opinberir starfsmenn stimpla, án sérstaks endurgjalds, Þau skjöl, sem þeir gefa út eða afgreiða samkv. embætt- ^sstöðu sinni. Sama gildir um banka og sparisjóði. — Stimpilmerki, sem hafa verið límd á fullgerð skjöl, *ná ekki taka þaðan, en krafa um endurgreiðslu á ranglega goldnu stimpilgjaldi, eða of hátt reiknuðu, skal hafa borizt fjármálaráðuneytinu áður en 2 fir eru liðin frá útgáfu skjalsins. Tekju- og clgnaskuttnr. Um tekju- og eignaskatt eru tög nr. 74 frá 27. júní 1921 með ýmsum breytingum, sérstaklega lög nr. 2 frá 1923. Tekjuskattnr. Allir menn, heimilisfastir hér á landi, ®ru skyldir að greiða I ríkissjóð skatt af tekjum sín- u*n (tekjuskatt), nema þeir séu sérstaklega undan- Þegnir skatti. Skattskyldar tekjur eru yfirleitt tald- ar: alls konar arður, laun eða gróði, sem mönnum hlotn- ast af eign eða atvinnu, eða sérstökum atvikum, ef Þetta verður metið til peningaverðs. Af hreinum árs- tekjum einstaklinga eru kr. 500,00 skattfrjálsar, en ^r. 1000,00 ef um hjón er að ræða. Ennfremur eru skattfrjálsar kr. 500,00 fyrir hvert barn, sem skatt- kegninn hefir á framfæri sínu. — Ef skattskyldur hluti ^rstekna manns er undir 500,00, er tekjuskatturinn °.6%. — Hlutafélög og önnur félög með takmarkaðri ábyrgð, Kagnkvæm ábyrgðarfélög, kaupfélög og önnur sam- V|nnufélög o. s. frv. greiða tekjuskatt: Þegar skatt- skyldar tekjur, í hlutfalli við innborgað hlutafé, stofn- eða tryggingarfé, nema undir 2%, er skatturinn af tekjunum. —

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.