Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Side 88

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Side 88
82 Jónsson, Stóradal, Sigurður Bjarklind, Húsavík, Por- steinn Jónsson, Reyðarfirði. Forstjóri: Sigurður Krist- insson. Framkvæmdastjóri útflutningsdeildar: Jón Arna- son. Innflutningsdeildar: Aðalsteinn Kristinsson. Fram- kvæmdastj. I Kaupmannahöfn: Oddur Rafnar, 1 Ham- borg: óli Vilhjálmsson og i Leith: Sigursteinn Magn- ússon. Verzlnnarráð islanðs. Stofnað 1917 með þeim til- gangi, »að vernda og efla verzlun, iðnað og sigling- ar« eftir því sem nánar er tiltekið I lögum ráðsins. Stjórn: Garðar Gislason (form.), Carl Proppé (vara- form.), Jes Zimsen, Jón Brynjólfsson, Rich. Thórs, Haraldur Árnason, Hallgr. Benediktsson. Ellihcimilið Grund stendur við Hringbraut og er stofnað 29. okt. 1922. Rúmar það 112 gamalmenni. Stjórn: Sigurbjörn Á. Gíslason cand. theol. (form.) Haraldur Sigurðsson (gjaldkeri), Flosi Sigurðson tré- smiður, Júlíus Arnason, kaupmaður, og Páll Jónsson, verzlunarmaður. Alþýðubókasnfnið í Reykjavík tók til starfa 19. apríl 1923. Hefir það lestrarsal fyrir fullorðna og lesstofu fyrir börn; lánar það út bækur til manna í bænum og einnig sérstaka skápa með bókum til skipa. Bókavörður: Sigurgeir Friðriksson. — Annars eru bókasöfn í öllum kaupstöðum landsins og mörgum kauptúnum, sömuleið- is í sýslum og hreppum (lestrarfélög). Dýrnvemdunarfélagið er stofnað 13. júll 1914. »Til- gangur félagsins er að vernda skepnur gegn illri með- ferð og vekja hugsun almennings til skynsamlegrar og nærgætnislegrar meðferðar á þeim.« Félagið á hús- eignina Tungu við Laugaveg. Það gefur út blaðið: »Dýraverndarinn«. Formaður Þorleifur Gunnarsson. Fcrðafélag fslands er stofnað 1927. Tilgangur félags- ins er, að örfa menn til ferðalaga og leiðbeina og gefa

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.