Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 22

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 22
22 Ef við höfum sjávarafla að selja, þá eigum við ekki að fá hann í hendur kaupmönnum hér, í Noregi eða Dan- mörku o. s. frv., fyrir það verð, er þeir vilja „gefa“, og láta þá svo hafa atvinnu við að flytja hann til Spán- ar; Italíu eða annað, og selja þar þeim er kaupa hann til neyzlu, heldur eigum við að selja hann sjálfir Spán- verjum eða öðrum, og kappkosta að verka hann svo, að hann seljist hæzta verði sem slík vara getur gengið þar. Á sama hátt aðrar vörnr, sem hér eru framleidd- ar t. d. smjör, ull, kjöt, dún o. s. frv. Þær eigum við að selja í því landi, sem þær þarf að kaupa og nota, og hafa þær í því ástandi, að betri vörur samskonar sé ekki unt fyrir þá að fá, sem nota þurfa, og við þess vegna fáum fyrir þær hæzta verð sem kostur er. Jafn- framt eigum við að kaupa sjálfir beint frá þeim lönd- um, þar sem vörurnar eru framleiddar, eða frá fram- leiðendum sjálfum, þær vörur er við þurfum að kaupa, og annast flutningana sjálfir, nema þeir færi okkur sín- ar vörur og sæki til okkar. En það getur orðið á víxl, sé samskonar viðskiftafélagsskapur til í báðum löndunum; flutningurinn eykur atvinnu fyrir það félagið, sem hann annast, en flutningatækin eru í raun og veru aðeins framleiðsluverkfæri. Þau mega ekki vera milli- liðir, er gleipi að óeðlilega miklu leyti arðinn af fram- leiðslunni. Flutningsgjaldið má ekki vera hærra en það í raun og veru kostar, að flytja vörurnar. Flutninga- tækin þurfa því, svo fljótt sem unt er, að verða eign samvinnufélaganna. Annars geta þau orðið féflett á flutningunum. — Flest núverandi llutningatækjafélög eru „kaupmenn“. En fyr er bati en albati, og þó ekki sé alt fengið í byrjun, má ekki setja það fyrir sig. Sé ferðin ekki byrjuð, næst aldrei takmarkið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.