Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 61

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 61
fti komin upþ, og bcykisverkstœðið tekið lil starfu, býr til tunnuí’ Imnda félaginu). — Að raflýsa húsin í Rvik. Það mál falið frkvn. til undirbúnings. (Nú er þar gaslýsing, en búist við að hitt geti orðið hentugra og jafnvel ódýrara). Nauðsyn- legar umbætur í Borgarnesi skyldu gerðar. Eins og fyr innleyst stofnbréf dánarbúa, þurfamanna og þeirra er burt eru fluttir af félagssvæðinu, en fjórum, er öðru- vísi stóð á, synjað um innlausn, enda borgar félagið öll- um fulla vexti, nú 6%. Ákv. að borga ekki útsvarið í Rvik, 1300 kr., nema eftir dómi. Út af tillögu (frá P. Þ.), um stofnun húsaviðhatdssjóðs í félaginu, var skipuð nefnd (B. B., V. G., P. Þ.) til að endurskoða lögin ogjafn- framt athuga þessa tillögu. Ákv. „að gefa út rit með skýrzlu um starfsemi félagsins hingað til, ágrip af reikn- ingum þess og ritgerð til fræðstu og vakningar um samvinnufélagsskap, eínkum með tilliti til Sf. S1........ Umsjón útgáfunnar falin ritara félagsins, B. B. í Grafar- holti“. Samþ. tillögur deildastjórafunda um að færa daglaun stjórnar og endurskoðara upp, (úr 4 kr., sem verið hefur) i 6 kr., þá daga, sem eyða verður i þarfir fó- lagsins. Hækkuð Iaun fastra starfsmanna lítið eitt þetta árið, vegna dýrtíðar. Forstöðumaðurinn i Bn. sjái um að slátrað verði fé félagsmanna þar, sem kemur eftir aðal-sláturtíð. Tekinn 1000 kr. hlutur í Eimsk. ísl. — (Þessi .fundur heyrir að visu til 9. starfsári félaðsins, en útg. þóLti þó rétt að taka hann hér með, félagsmönnum til fróðleiks). Á öllum fundum vóru íleiri smá mál til meðferð- ar, sem sleppa verður í þessum útdrætti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.