Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 30

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 30
3ð tnönnum, sem um var að gera. Félögin hafa flest verití smá, og því kraftlítil. Ekki getað ráðist í neitt verulegt. Smásálarskapur og eftirtölur með öll útgjöld hefur átt sér stað, svo hæfir menn hafa þessvegna ekki fengist til forstöðunnar. Yfir höfuð skilningsleysi á öllu, sem til ])ess útheimtist, að slíkur félagsskapur geti þrifist. Þó hafa félög þessi gert allmikið gagn. Þau hafa haldið kaupmannaverzluninni talsvert í skefjum. Það hafa bændur fundið og viðurkent, og margir hafa viljað láta aðra vera í félögunum, svo þau gerðu þetta gagn, en viljað vera lausir við þau sjálfir, til að njóta skárri kjara hjá kaupmönnum, en losna þó við tilkostnaðinn í félögunum. Því sagði einn bóndinn: „Þau eru ómiss- andi og lífsnauðsynleg þessi verzlunarfélög og rjómabú, en það er um að gera að vera ekki í þeim“ ! Annar sagði, þegar um stofnun samvinnufélags var að ræða: „Eg ætla að bíða með að ganga í það þangað til eg sé hvernig því vegnar; ef fjöldinn verður með og alt gengur vel, þá kem eg líka“ ! — Ekki er við góðu að búast þar sem hugsunarhátturinn er slíkur; en það er talsvert alment. Og svo bætist það við, að kaupmensk- an rær öllum árum að því, að koma í veg fyrir og eyðileggja félagsskapinn, eins og við er að búast, Og hún er langsamlega yfirsterkari enn — og fólkið ílest á hennar bandi, eða í hennar klóm, í hið minsta að hugs- unarhættinum. Það er einkum meðal landbúskaparmanna, eða framleiðenda landvöru, að nokkur veruleg viðleitni hefur átt sér stað til samvinnufélagsskaparmyndunar. Fremur er framför í félagsskap þessum, og virðast sum þessara félaga vera komin í nokkurnvegin eðlilegt samvinnu- horf, svo sem rjómabúafélögin, nokkur kaupfélög, Slátur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.