Fróði - 01.12.1911, Síða 27

Fróði - 01.12.1911, Síða 27
FRÓÐI. i/3 en ti! allrar hainingju varö ekki af því. Þaö heföi hún aldrei fyrirgefiö. “Haldiö þér ekki”, hvíslaði hann nú aö henni, “aö viö kynn- um aö geta risiö á fætur á næstu biöstöö og gengiö sarran svo ekki beri á?” “Ég held þaö sé alveg óniögulegt, þér eruö svo feykilega klaufskur”. “Þér gætuö tekiö handlegginn á mér, og látist vera hiu halta ko — nei — systir mín”. “En setjurn nú svo”, mælti hún, “að lestin færi á staö, eöa eitthvaö kaemi fj/rir Þér yrðuö frávita af hræösln og mynd- uð ekkert vita hvaö þér gerðuð. Þeir heföu þá eitthvaö að hlæg'ja að samferöamennirnir á vagninum. Nei, nei! Hiö versta er bráöum búiö. Vinkona mín bíöur forviöa heitna. Iiún er nú um þaö aÖ fara. — En, hvar endar þessi braut?’’ “Einhverstaöar í Bronx”. “Fleiri klukkutíma ferö frá 28. stræti”. “Já, þaö held ég”. Svo sat hann þarna viö hliöina á henni svo þegjandi og skömmustulegur að henni lá viö að kenna f brjósti um hann, sneri sér að honutn og sagði: “Eg ímynda mér að þér hafiö ekki gert þaö af ásettu ráði aö binda sarnan fætur okkai. En eins og eölilegt var, varö ég íjarska reið — og svo get ég nú séö þér eruð af þeirn flokki maílna, sem ég er vön að umgangast”. • “Þaö skyldi gleöja mig ef að þaö gæti bætt ögn úr broti mítiu. Þér getið kannske ekki trúaö því, en ég hefi aldrei sýnt af mér annaö eins asnastrik eins og þegar ég mætti yöur ;í fyrsta skifti. Hvernig í ósköpunum á ég að geta gert grein fyrir því, hvernig get ég skýrt það, eöa beöiö fyrirgefningar á því? Aldrei á æfi minni get ég gleymt því. Eg er viss um að vakna nótt eítir nótt og ár eftir ár með skammarroðann brennandi á kinnum inér. Getur nokkur hlutui verið jafn átakanlega ergilegur? Og ég heföi ekki veriö svona eyöilagöur og sundurkraminn ef aö það heföi verið einhver önnur en — þér”. “Ég skil 3'ður ekki”.

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.