Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1941, Blaðsíða 26

Heimilisblaðið - 01.01.1941, Blaðsíða 26
26 HEIMILISB L A ÐIÐ Hvað gerði hann við pig? Hvernig læknaði hann pig? Svo spurðui þeir skriftlærðu einn van- heila manninn, sem Jesús hafði gert heilan. En bæði áður og á eftir þessum viðburði hefir og altaf og alstaðar verið þannig spurt, þegar óþektir og óskiljanlegir hlutir og viðburðir h,afa gerst. Og altaf hafa það verið einna helzt þeir skriftlæröu, menta og vísindamennirnir, hinir þekkingarmiklu. margfróðu og rannsóknarsólgnu menn, sem þannig hafa spurt. Um margt og mik- ið hafa þeir líka komist á snoðir, hvað og hvernig þetta eða h.itt hefur gerst eða ger- ist; en mikið og margt var, og er þó iíka allt af hitt, sem þeir ekki þekkja né skilja né geta skilið. Og jafnvel nú, á þeirri undraöld, er þekking og skilningur, hugvit og hagleikur manna skapa, framleiða og hagnýta, hin furðulegustu tæki, og fyrir sjónum ókunnugra og ófróðra, hreinustu galdraverk, jafnvel nú, og þó aldrei fram- ar en nú, er allt af og alstaðar verið að ujrlítið meiri virðingu. »Og hversu mikill bófi sem þú ert, þá ertu reglulega hug- djarfur maur. Og nú spyr ég þig, en g/leymdu ekki því, sem ég hefi lofað •— og hann sló á byssubóginn — »er sá hellir enn á sama stað, þar sem ljónunum er gef ið? « »í>að hygg ég, göfugi Kvik, hví skyldi hann ekki vera þar? Fórnirnar eru látnar síga niður frá kviði goðsins, milli læranna, nákvæmlega, þar sem dyrnar eru. Mat- gjafastaðurinn er í holu, í fjallinu. Þessi pallur, sem við stöndum á er beint uppi yf- ir þeim stað. E'nginn sá, að ég kæmist und- an„ þess vegna hefir heldur enginn leitað' uppi þann veg, sem ég fór. Þeir hugðu að ljónin hefðu rifið mig í sig eins og þúsundir lannara manna á undan mér. Enginn fer spyrja, af sjálfum vísinda- og vélameist- urunum »Hvað? og Hvernig? Því að allt af og alstaðar kemur nýtt og nýtt, og annað og annað fyrir, sem er óþekkt og óskiljan- legt; og það oft svo, að flestum þeim, sem mest vita og bezt skilja eðli, verkanir og viðburði náttúrunnar og lífsins, þeim fer svo að lokum, að þeir sjá og játa, flestir með undrun og auðmýkt, að því meira og fleira sem þeir þekkja, því minna og færra viti eða skilji þeir í rauri og veru. Og fyrstu orsökina, innsta eðli og dýpstu rót hlut- anna þekkir enginn þeirra, og ekki heldur samband þeirra, rás og endimark. Ekki einu sinni 1 þeim efnislega og líkamlega, sýnilega og áþreifanlega heimi, hvað þá heldur í hinum andlega og ósýnilega al- geimi. En svo er þetta óþekkta, þetta óskiljanlega og undrunarverða í heimi vor- um, og lífi voru hér einatt margt og mikil- fenglegt, að ekki aðeins. hinir skriftlærðu, siem. sé þangað inn. Þegar ljónin hafa feng- ið nægju sína, hverfa þau til baka til svefn- bæla sinna og þeir, sem halda vörð, hleypa þá hurðunum niður aftur. Heyrið bara«, sagði hann,, einmitt er við heyrðum dynk og glamranda djúpt fyrir neðan okkur. »Nú faJla hurðirnar og Ijónin eru búin að' gleypa það, sem kastað hefir veríð niður til þeirra. Þegar »manninum með svörtu gluggarúðunum og kannske fleirum verð- ur varpað niður, þá verða hurðirnar dregn- ar upp aftur. »Er sá hellir, sem þú féllst niour í, líka enn við líði, Shadrach?« »Það er hann áreiðanlega; en ég hefi reyndar aldrei komið þangað síðan«. »Goitt og vel, nú máttu fara«, sagði Kvik harkalega, Framh,

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.