Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1957, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.03.1957, Blaðsíða 5
Uín írumstæðum mönnum, fylgir gagnsemi ®gurðarskilningnum. Perlur úr beini og smá _°ðsteinar, sem borað hafði verið í, voru að ^u bornir sem verndargripir, en auk þess £Unir til með tilliti til notagildis. 1 Utah uu menn einnig merki þessara fyrstu u^eríkumanna. Hlutar úr vefnaði úr pílvið- ^ erki í gjám, og í Oregon rákust menn á Sgt dæmi um hagleik, sandala úr berki artl®risiirar kryddjurtar. j nn ein leið er til þess að lýsa nákvæm- le®a lífi frumbyggjanna. Við vitum nefni- gu, að hinir fyrstu heimilisföstu Ameríku- Utn1111 Fe^SÍ:u bústaði á þverhniptum klett- , m' Pueblo- og Hopi-Indíánunum hefur ^®®si venja haldizt fram á síðustu öld. Hjá uu fundu menn menningu, sem hefur að- ^us þróast mjög lítið í árþúsundir. Siðir k Ura og venjur voru, ef svo má að orði °uiast, steinrunnar. Það er ekki erfitt að ^era úlyktun um lifnaðarhætti forfeðra arlrra- Þjóðfræðingar og fornmenjafræðing- uata getað dregið upp skýra mynd löngu lðluna tíma ra 1Slndamenn stigu ekki stærsta skrefið í nsoicu forsögu Ameríku, svo einkennilegt am naÓ virðist, heldur verkfræðingar. Hin- 0 lniklu fyrirætlanir um gerð skipaskurða ^ reytinga á rennsli fljóta á svæði, sem nær allt frá ríkinu Washington til Georgia. og frá Norður-Dakota til Texas, hafa neytt Ameríkumenn til að gefa sögu þjóðarinnar miklu meiri gaum en fyrr. Vísindastörf hafa tæpast nokkurn tíma verið framkvæmd með svo stórtækum aðferðum sem hér, þar sem þau voru „undanfari iðnvæðingarinnar". Varla nokkurn tíma hefur þurft að flýta þeim eins mikið. Á meir en fjögur þúsund stöðum, þar sem menn höfðu grun um fornmenjar, unnu vís- indamenn í samvinnu við fyrirtækið, sem sá um gröft. Venjulega varð að ryðja burt efstu lögunum, þar sem ekkert fróðlegt var að finna við fornmenjarannsóknirnar. Afkasta- miklar vélar önnuðust það og grófu upp lög- in, þar sem merki frumbyggjanna fundust. Eftir tilvísun reyndra vísindamanna var unnt að koma leðjudælum og skurðgröfum þannig fyrir, að sem mest af svæðum varð- veittust, sem auðug voru af fornmenjum, þangað til þau höfðu verið rannsökuð gaum- gæfilega. En það fór ekki hjá því, að sumt týndist, áður en vísindamennirnir fyndu fomleifastaðina. Þannig hafa margar gátur um forsögu Ameríku verið leystar á seinustu árum. Hið mikilvægasta bíður þó enn úrlausnar. Hvern- ig mátti það verða, að úr menningu hinna HEIMILISBLAÐIÐ — 49

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.