Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1973, Side 3

Heimilisblaðið - 01.03.1973, Side 3
62. árgangur Reykjavík marz—apríl 1973 3.—4. tbl. Skotland er alveg sérstætt Eftir James Stewart-Gordon. 1 Edinborg er notalegt og viðfelldið' veit- tngaliús nieð barborði úr eikarviði, sem orð- ið er nær því svart af elli, mattar rúður og aldargamlar ljósakrónur. Ég fór þangað eitt kvöld, er listabátíðin stóð yfir Ég hafði heyrt, að veitingabúsið væri frægt sem samkomu- staður skozkra skálda ,leikara og listamanna. bó að enn væri ársla kvölds, voru allmörg skáld þar mætt og voru farnir að lesa ljóð sín npp hvert fvrir annað. Félagi minn — óperu- söngvari frá Covent Garden í London — varð svo innblásinn af þessum ljóðastraumi, að bann fór að syngja aríu iir Bajadser. „Ef þér viljið syngja, verðið þér að fara út fyrir“, sagði veitingamaðurinn við hann. «i*að er allt annað að lesa upp 1 jóð, en við getum ekki baft söng hérna inni.“ Óperusöngvarinn liætti að svngja, svo að Upplesturinn gæti lialdið áfram ótruflaður. Skömmu síðar heyrðust livellir tónar utan af götunni. Sekkjapípuleikari í skotapilsi kom Hin, leikandi á pípu sína „Cock of the North“, binn gamla baráttusöng Skota. Yeitingamað- ttrinn hellti í viskíglas banda honum, liátíð- legur á svip. „Hvernig stendur á því, að þér þolið eina ttiúsíktegund en ekki aðra?“ spurði ég undr- andi. „Sekkjapípan er ekki hljóðfæri“, svaraði veitingamaðurinn. „Það er þjóðernistilfinn- tng.“ Og svo klingdi liann glösum við mig og Sa?ði: „Slan la gael“. — Skotland lifi!“ Á sama hátt er Skotland meira en land, það er hugták, ákveðið magn sögu, tungumál, fag- urt landslag, gamlar venjur og skozk þjóðar- einkunn. Þessu síðasta verður bezt lýst sem ríkulegri alúð, fólginni á bak við svolítinn slægðarsvip. Landfræðilega einkennist Skot- land af háum fjöllum og ótrúlega fögrum stöðuvötnum. Það eru 725 kílómetrar frá Muckle Flugga vitanum í norðri til Galloway- höfða, sent skagar út í írlandshaf í suðri. Engir landainærastólpar marka hina 160 kílómetra löngu landamæri við England, en samt verður skvndilega vart vissra breytinga. Lögregluþjónarnir ganga með einkennishúfur með skyggni og köflóttu bandi, í stað þess að liafa hjálm eins og ensku lögregluþjónarnir. Skotapilsklæddir hermenn í orlofi ganga í liægðum sínum um þorpin. Menn fá skozka peningaseðla í stað enskra og heyra liinn sér- kennilega hljóm skozkrar tungu. A láglendinu er tungumálið gamla enska mállízkan, sem Robert Burns notaði í Ijóð- um sínum. Það líkist reyndar að ýmsu leyti dönsku — bairnbarn = barn, kirk = kirke, frae = fra o. s. frv. Á liálendinu og á eyjun- um meðfram vesturströndinni er enn töluð geliska — tungan, sem kelneskir innflytjend- ur fluttu með sér fyrir 2000 árum. Yfirleitt má skipta Skotlandi í „Canny- Scotland“, iðnaðar-, verzlunar og akuryrkju- láglendi, þar sem fjórar af fimm milljónum íbúa landsins búa og „Bonnie Scotland“, há- lendið. Glasgow, við Clyde-fljótið, er iðnaðar- miðstöð Skotlands. Þar hýr önnum kafið, dug-

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.