Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Qupperneq 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Qupperneq 26
268 Gilbert Parker: 1 ItíUNN heyrðist riðið i hlað og barið að dyrum og fjórir menn gengu í stofu. Það voru eftirreiðarmennirnir. — Það var ekki gott að ráða við sig svona i skjótri svipan, hvað gera skyldi; en mér fanst bezt, að ég yrði fyrir svörum og fengi alla mennina inn. Því gaf ég Hilton bendingu og lét sem ég væri mikils metinn maður í Félaginu. Ég skipaði honum að hirða hestana, og áður en mennirnir fengju færi á að malda í móinn, tók ég upp flösku og bauð þeim að drekka, á meðan ég var að leggja niður fyrb mér, hvað gera skyldi. Ekki heyrðist nokkurt hljóð úr hinu herberginu; þó heyrðist mér sem hurð væ» lokið upp einu sinni. Hilton lék sitt hlutverk vel og lét á engu bera, er ég tók að skipa honurn, og bann endurlók það orði til orðs, er ég sagði, að engio stúlka hefði þangað komið, og hló, er hann heyrðb að þeir væru að veita henni eftirför. Tregir voru þeir á að trúa okkur; en til lítils hefði ég nú lifað, ef ég hefði ekki getað fengið svona náunga til þess að leggja trúnað á orð mín. Og þau urðu málalokin, að ég kom þeim öllum inn fyrir. Verst var, að alhr hestar þeirra voru óþreyttir, eftir því sem Hilton skaut að mér. Þeir höfðu að eins riðið þeim fáar mílur og annaðhvort stolið þeim eða keypt þá a næsta bæ, vestanvert við stöðina. Ég gat ekki al' mennilega ráðið það við mig, livað til bragðs skyldi taka; eitt var mér þó ljóst, að það yrði að reyna að halda þeim þarna rólegum, þangað til maður sæi sei leik á borði. I3eir voru allir seztir að drykkju, þegar kona Hih' ons kom inn í stofuna. Ja, guð minn góður, hvað hún var sakleysisleg, hvað hún var barnsleg á svip- inn. Hún góndi á mennina. Eg sagði þeim frá Þvl> að hún væri dauf-dumb; en lienni sagði ég, hverra erinda þeir væru þangað komnir. Það var aðdáanlegt, hvernig hún tók því, og þið liaíið líklegast aldrei sé
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.