Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Side 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Side 41
IÐUNN Bernskuminningar Höllu. 35 annað en það, að þú sért blíðlyndari og viðkvæmari en hin börnin. — Blíðlyndari! Er það, mamma? greip eg fram í með enn þá meiri ákafa. — Já, svaraði hún og kyssti mig enn að nýju. .. . Eg veit ekki, hve glaðir menn geta orðið, er þeir vinna mál sín fyrir hæstarétti. En óhugsanlegt held eg að sé, að nokkur maður geti orðið glaðari en eg varð, þegar eg í þetta sinn vann mitt mál fyrir hæstarétti hennar mömmu minnar. ... Eg var þá blíðlyndari og viðkvæmari en hinir krakkarnir. ... Mamma sagði það. Þá mátti treysta því. ... Hvort eg léti mig úr þessu nokkuru skifta, þó að fólkið væri að stríða mér. . . . Vorið, sem eg var á sjöunda árinu, átti elzta systir mín afmæli skömmu fyrir fráfærur, eins og ævinlega. Af- mæli hennar bar upp á sunnudag. Við yngri systkinin áttum hverja ráðstefnuna af annari um það, að velja handa henni afmælisgjöf. Okkur langaði til að gleðja hana eitthvað á þessurn hátíðisdegi hennar, og hvert okkar um sig vildi helzt geta borið fram þá tillögu um afmælisgjöfina, er bezt ætti við og orðið gæti henni til mestrar gleði. Tillögurnar urðu býsna margar — miklu fleiri en við vorum, því að sum okkar báru fram fjölda af tillögum, vitanlega ósköp barnalegar og að sjálfsögðu fávíslegar. Og eitthvað var að öllum þeirra, svo að við gátum ekki með nokkuru móti orðið sammála um þær. Hverju okkar þótti sín tillaga bezt og viturlegust. Um þetta ræddum við aftur og fram, en gættum þess, að elzta systir okkar vissi ekki ráðagerð okkar. Samkomu- lag okkar var jafnan í góðu lagi, en ekki mun það hafa mátt tæpara standa, meðan þessi ráð voru á döfinni. Við deildum, að vísu aldrei svo, að til fullrar ósáttar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.