Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Side 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Side 79
IDUNN Alþýðan og bækurnar. 73 svara, mundi miklum fróðleik mega safna. Margur smal- inn hefir haft unun af að athuga hájurtir með »Flóru« í höndunum. Ef til væru slíkar ódýrar bækur um skordýrin íslenzku, fuglana og lágjurtirnar, mundu smalarnir grípa þær fegins hendi, athuga náttúruna og svara spurningunum. Grúskaraeðlið er ríkt í íslending- um. Sjómenn okkar mundu og grípa fegins hendi við ódýrri bók um lífið í sjónum. »Fiskarnir« eftir Bjarna Sæmundsson eru góðir, það sem þeir ná, en þeir eru of dýrir. Og í öllum fræðigreinum, einnig þeim sem ekki eru sérstaklega íslenzkar, þurfa að fást ódýrar fræði- bækur, ætlaðar fullorðnum mönnum til sjálfnáms, sniðnar við alþýðu hæfi. Vms félög eru styrkt til bókaútgáfu, svo bækur þeirra verði ódýrar, samanborið við pappírsmagn, ef þær eru allar keyptar. En einstakar bækur verða dýrar í lausa- sölu. Nú getur áhugamálum ýmsra manna verið svo varið, að þeir hafi ágirnd á einstökum félagsbókum, en öðrum eigi. Söngelskur maður getur viljað eiga Þjóð- lagasafn, án þess að girnast Fornbréfasafn. En það stóð eigi til boða. Styrkurinn til þessara félaga kemur ekki að hálfum notum til þess, að gera einstakar bækur ódýrar, af því að sagt hefir verið við kaupendurna: Þú færð ekki Skírni, Lýsing Islands, Minningarrit ]óns Sigurðssonar o. s. frv., nema þú kaupir Fornbréfasafn og Sýslumannaæfir. Þú færð ekki þjóðsögur Jóns Arna- sonar, nema þú kaupir Alþingisbækur. Þetta minnir nokkuð á verstu tegund kaupmensku, og er furða að Bókmentafélagið og Sögufélagið skuli láta sér sæma að neyða bókum upp á félaga sína. Líklega er það ekki nema örlítill hundraðshluti bókmentafélaga, sem nennir að lesa Fornbréfasafnið. Það mundi óvíða keypt, ef það nyti ekki annara vinsælli félagsbóka.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.