Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Page 101

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Page 101
IÐUNN Frádráttur. 95 framlögum.1) AÖ slíkir fjármálamenn, sem Bandaríkja- menn eru, fórna ógrynni fjár fyrir þessa nýjungu, sýnir a. m. k. það, aÖ þeir álíta hana miklu rnáli skifta. Ekki myndi S. N. spyrja, hvernig ég dirfist að halda því fram, að ntælingar vits og þekkingar borguðu sig, ef hann vissi, hve mörgu barni þær hafa bjargað á ýmsa vegu. Hann heldur því fram, að þær miði að því, að gera börnin að vélum og láta þau standa jafnt að vígi, hvort þau eru heimsk eða vitur. Meiri fjarstæða verður varla sögð. Þvert á móti eru þær einmitt not- aðar til þess, að læra að þekkja og skilja séreðli hvers barns. Dálítið bókarhefti fylgir hverju barni bekk úr bekk, og er þar skráð alt það, sem hjálpað getur til þess að skilja eðli þess, hneigðir og hæfileika. Það er alsiða að foreldrar sæki ráð í skólann um það, hvaða lífsstarf barninu henti bezt, og þá er ómetanleg hjálp að hafa skýrslu um hneigðir og getu barnsins. Þegar þessi aðferð verður almennari, má búast við að færri menn líði andlegt skipbrot af því, að sitja á rangri hillu í lífinu. Hér að framan hefi ég bent á dæmi þess, að í mæl- ingum vits og þekkingar er einmitt að leita þeirra úr- lausna, er Sigurður Nordal virðist þrá heitast, ef hugur fylgir máli, sem ekki er ástæða til að vefengja. En það eru þó einmitt þessar mælingar, sem hann óttast og vill útiloka. Honum virðist fara líkt og nafna hans formanni í sögu Gests Pálssonar. Sigurður formaður gistir uppi á heiði í sæluhúsi. Úti er öskrandi frosthríð og ófært veður. Þá er barið að dyrum, en Sigurður hyggur þar 1) Ööru máli er aö gegna meÖ mælingu þeldtingar og önnur afskifli sálfræöinga af kenslu. Af slíku hefir oröið mikill peninga- legur hagnaður, sem síöar mun sýnt verða.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.