Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1937, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.05.1937, Blaðsíða 37
Kirkjuritið. Erlendar bækur. 195 Christian Lindskrog: Den kristne Tro. En Gennemgang af Euthers lille Katekismus. Gyldendalske Boghandel. Nordisk Porlag. Köbenhavn 1936. Á. G. Hilda Dixelius: Die úberwaltigen. Eckart-Verlag Berlin-Steglits. Höfundur þessara smásagna er einskonar arftaki Selniu Lagerlöf, og er nú mjög lesin bæði á NorSurlöndum og i Þýskalandi. Enn iuá hún heita ókunn hjer á landi. Þessar stuttu sögur um vald samvizkunnar eru hver annari betri. Das Neue Testament Deutsch herausgegeben von Paul Althaus und Johannes fíehm. Verlag von Vanderhoeck & Ruprecht inn Göttingen. Þetta er ný þýzk þýSing á Nýja testamentinu og skýringar þess. Hafa mér borist í hendur tvö hefti I. bindis. Das Evangelium nach Markus: úbersetzt und erklart von Julius Schniewind. — Díe Entstehung und der Wortlaut des N. T. von Hermann Strathmann. VerS utanlands RM. 5,40, einstakt hefti. Askriftargjald (ef allar skýringarnar eru keyptar) RM. 4,35. Bas Evangelium nach Lukas: Úbersetzt und erklart von Karl Ueinrich Rengstorf. VerS utan Þýzkalands RM. 7,20. Áskriftar- verð RM. 6. Skýringar þessar eru hinar merkustu á margan hátt. Þær eru fremur stuttar en gagnorSar, en þó svo Ijósar og nákvæmar og fjörlega ritaSar, aS yndi er aS lesa. TekiS er hiS fylsta tillit til allrar hinnar guðfræSilegu þekkingar nútimans, en jafnframt gætt fullrar lotningar gagnvart efni hinna hetgu rita. Er það auð- sætt, að þeir menn, sem hér um fjalla, eru i einu hinir ágætustu vísindamenn og hinir einlægustu trúmenn, enda munu þeir allir uieðtimir játningarkirkjunnar, þeirrar deildar hinnar þýzku kirkju, sem bezt hefir staðist eldraunina undanfarið. Virðist mér sem þessar skýringar séu ritaðar af slíkri þekkingu, hófgirni og sannleiksást, að þær muni afla sér hins bezta álits. Jafnframt því að vera gagnfræðandi eru þær og hinar uppbyggilegustu. Er það trú mín að islenzkir prestar geti haft þeirra hin beztu not, bæði við ræðugerð og til almennra skýringa á N.t. Leik- menn, svo sem kennarar og aðrir, er áhuga hafa á þessum fræð- 11 m og þýzku skilja, ættu og að afla sér þessa merka verks, eða einstakra hluta þess. Þó ágreiningur htjóti að sjálfsögðu ætíð að verða um einstöku texta og sum skýringaratriði, hlýtur maður að hafa ánægju og gagn af lestri slíkra bóka. Hér er ekki rúm tit nð greina nein deiluatriði, sem mér virðast þessar skýringar

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.