Kirkjuritið - 01.03.1938, Qupperneq 34

Kirkjuritið - 01.03.1938, Qupperneq 34
112 Benjamín Kristjánsson: Marz. að því, sem mætti sameina þá í liinu kristna kærleiks- lífi. Eins og öldungurinn, sem fyrst og seinast tók sér þessa áminningu i miinn: „Börnin mín, gætið þess að elska hvert annað“, þannig var þetta lians stöðuga um- ræðuefni síðustu ár æfi lians, þegar hann hitti gamla eða nýja lærisveina sína. Því að próf. Sívertsen slepli ekki-hendi af neinum sinum lærisveini, þó að hann væri kominn út-úr Háskólanum, ef liann vildi á annað borð þiggja leiðsögn lians. Með óþreytandi ástúð fagn- aði hann þeim jafnan, er þá har að garði, með föður- legri gleði. Jafnvel meðan ég dvaldi í fjarlægri heims- álfu, skrifaði liann mér á hverju ári ýms hvatningar og uppörfunarorð, sem mér urðu dýrmæt, eins og mér væri rétt hlý hönd yfir hafið. Og þegar ég kom heim, fagnaði liann mér eins og vini og bróður. Eftir það kynt- ist ég honum hezt og lærði mest af honum, jafnvel meira en á skólaárunum. Hygg' ég' að fleiri en ég liafi þá sömu sögu að seg'ja, að prófessor Sívertsen liafi reyndar all- af verið að kenna þeim, meðan þeir sjálfir héldu sam- handi við hann. Slíkur kennari er, þrátt fyrir allar þær takmarkanir, sem liann kann að liafa, cloctor mirabilis, þvi hann er mannaveiðari og rækir starf sitt af köllun. Seinasla skifti, sem ég hitti prófessor Sigurð P. Sivert- sen þannig, að okkur gæfist verulegt næði til að tala saman, var líkamleg lieilsa hans alveg á þrotum. Mjög var liann þá tekinn að þrá lausnina heim úr „þrenging- unni miklu“, sem lögmál áranna og ellinnar færir yfir alt hold. Hér var liveitikornið orðið þroskað til upp- skerunnar, svo að hismið mátti liverfa aftur til moldar- innar. Út af hinni hrörnandi tjaldbúð likamans skein hirta ástúðar og' mildi, sem ekki var af þessum heimi. Þegar ég' var kominn rétt inn úr dyrunum, sagði liann mér, hvert liefði verið sitt siðasta verk, og hrá fyrir ofur- litlum gletnisglampa í augunum, sem ég hafði aldrei tekið eftir fyr. Það hefði verið, að hreinsa til i skrif- borðinu og brenna ræður sínar og erindi frá ýmsum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.