Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Side 54

Kirkjuritið - 01.12.1947, Side 54
322 Aldarafmæli Prestaskólans: Nóv. - Des. Úr því varð þó ekki. Áhugamál hans voru svo mörg, og þá gat hann aldrei dregið sig í hlé, er honum virtust þau með einhverjum hætti horfa til eflingar Guðs ríki. Til þess taldist líka að rétta við brostinn viðarteinung eða láta tvö strá vaxa þar, sem áður spratt eitt. ,,Guð gefi góðu málefni sigur“, var kveðja hans til jarðlífsins. Hann leiddi nemend- ur til þroska og víðsýni. Það kom fyrir, að Prestaskóla- stofan þröngva víkkaði svo og hækkaði, að við blöstu fjalla- hlíðar og jöklar Islands, en himinn ljómaði yfir. Hann vakti skilning þeirra á því, hvert væri aðal lúterskrar trú- ar: Samvizkufrelsi kristins manns fyrir augliti Jesú Krists. Þeim, sem dáðu hann mest, kom í hug um hann lýsingin á fyrsta íslenzka prestaskólakennaranum: Manna vænst- ur. ... Manna snjallastur. . . . Manna beztur. VI. Síðasti forstöðumaður Prestaskólans var séra Jón Helga- son. Hann hóf fyrst kennslu þar veturinn 1892 - ’3 í veik- indaforföllum föður síns, varð fastur kennari við skólann 1894 og forstöðumaður 1908. Þegar Háskóli Islands var settur á stofn, varð hann prófessor við guðfræðideild hans og fyrsti deildarforseti. Átti hann mikinn þátt í samning háskólalaganna. Hann var rektor Háskólans 1914 - ’15 og gegndi prófessorsstörfum fram til ársloka 1916, unz hann gerðist biskup. Hann var frábær afkastamaður, eins og rit hans mörg og stór sýna bezt og sanna, lagði staka rækt við kennslu sína og var kennari af lífi og sál líkt og faðir hans. Menntun hans í guðfræði varð svo alhliða, að hann gat kennt allar greinir hennar. 1 fyrstu fylgdi hann rétttrúnað- arstefnu Kaupmannahafnarháskóla, er hann hafði alizt upp við. En við nánari kynni af sögulegum vísindarannsóknum og gagnrýni fremstu guðfræðinga Norðurálfunnar skildist honum, að alfrjáls rannsókn og sannleiksleit ætti að ríkja hvarvetna í guðfræðinni við leiðsögn Jesú Krists, sem vsei’1 sannleikurinn sjálfur. Þetta var í innsta eðli sínu „nýja guð' fræðin“, sem hann boðaði lærisveinum sínum og þjóð og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.