Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1950, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.01.1950, Blaðsíða 9
KRISTINDÓMURINN BREGZT ALDREI 7 snortin af honum eða ekki: Þjóðmálin, stjórnmálin, milli- ríkjamálin og yfirleitt skipulagsmálin i veröldinni. Helreyk heiðninnar hefir þannig lagt um hnöttinn allan. Og mennimir hafa viljað bjóða Guði allt annað en hið eina, sem hann krefst af þeim, hjarta þeirra, líf. Þeir hafa líkzt um of þeim, er Jesús ávitaði með þessum orðum: ,,Lýður þessi heiðrar mig með vörunum, en hjarta þeirra er langt í burtu frá mér. Og til einskis dýrka þeir mig, er þeir kenna lærdóma, sem eru manna boðorð.“ Þeir hafa lagt megináherzlu á helgisiðina og guðsdýrkunina í kirkjunum, varajátningarnar og trúarlærdómana. Þeir hafa gjört sér í hugarlund, að það væri nóg til sáluhjálp- ar að segja: Herra, herra, án þess að gjöra vilja föður þeirra, sem er í himnunum. Þeir hafa valið sér þetta hlut- skipti og blekkt sér sýn, af því að þetta er svo óendan- lega létt hjá einu, sönnu játningunni, játningu starfsins, lífernisins, sem fyrir Guði gildir. Svo hörmulega hefir mannheimur brugðizt kristindóminum, einföldum og upp- haflegum fagnaðarboðskap frelsara síns, Jesú Krists. En hvarvetna þar sem hann hefir náð að dafna, þar hefir risið fegursti mannlifsgróður. Þvi að kristindómur- inn bregzt aldrei. 1 upphafi þessa árs hafa leiðtogar þjóðar vorrar á ýms- um sviðum mælt vamaðarorðum gegn þjóðarvoða, er nú kunni að steðja að, svo framarlega sem oss bresti sam- hug og samtök. Og vafalaust hafa þeir rétt fyrir sér. Ef til vill er krappasta sigling framundan, svo að öll þjóð- in verður að hafa uppi árar á bæði borð og áralag, ef vel á að fara. Vér verðum að sameina krafta vora með fulltingi krist- indómsins í fullu trausti þess, að hann bregzt aldrei. Það er fyrst og fremst hlutverk kirkjunnar að vinna að því. En kirkjan eru allir þeir, sem vilja af alhug eiga Jesú Krist að leiðtoga og frelsara. Sú kirkja má ekki vera sjálfri sér sundurþykk. Hún má ekki klofna um varajátningar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.