Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1950, Síða 46

Kirkjuritið - 01.01.1950, Síða 46
Taugastríð, Sú góða trú af Guði send við gleði var í fyrstu kennd, og kennd við gleði er hún enn í orði, viti menn. En minnir hún ei meir á sorg hjá mörgum nú í sveit og borg, er sjá, að okkar aldarfar er engu betra en var? En ótti hefir ennþá völd, svo allra sambúð verður köld, en þar sem ótta er að sjá, er enga gleði að fá. Úr trúnni ýmsir fella flest, sem fengi valdið breyting mest: Að voga — ekki varlegt er — og vita, hvernig fer. Menn þykjast sjálfir vita vel, hvað varðar bæði líf og hel, en þess, sem guðspjöll greina frá, menn gæta minna þá og kalla þetta kristindóm, en kristni sú er aðeins hjóm, sem gjörir heiminn eld og ís, en enga paradís. P r e s t u r.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.