Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Síða 20

Kirkjuritið - 01.12.1952, Síða 20
226 KIRKJURITIÐ ,,Bö, bö, bö,‘ sagði kýrin. „Ég hefi nokkuð handa þér. Ég skal gefa þér góða nýmjólk á hverjum degi, svo að þú verðir alltaf saddur og þér líði vel.“ „Voff, voff, voff,“ sagði hundurinn. „Ég skal gæta húss- ins, svo að enginn komist þar inn, nema hann sé velkom- inn.“ Og svo sleikti hann hönd bamsins og dinglaði róf- unni. Þarna var líka gamall boli, sem alltaf var í svo vondu skapi, að menn urðu hræddir, þegar hann baulaði. En nú varð hann sjálfur alveg hissa, því þegar hann horfði í áttina til jötunnar og sá þessi blikandi, skæru barnsaugu, var eins og hann gleymdi sjálfum sér. „Það hlýtur að vera eitthvað meira en lítið merkilegt við þetta bam, því að ég get ómögulega verið reiður lengur.“ Svo teygði hann úr digra hálsinum sínum, eins mikið og hann gat, og reyndi að sleikja fætur barnsins, þar sem það lá í jötunni, eins og hann vildi segja: „Þar sem þú ert, verða allir að vera góðir.“ Nú kom litla lambið og sagði: „Me, me, me.“ Mikið held ég honum sé kalt, aumingja litla drengnum. Það er svo kalt hérna í nótt. Ég held bara, að ég verði að hlýja honum svolítið með feldinum mínum.“ Síðan skreið lamb- ið til barnsins í jötunni og lagðist við fætur þess, til þess að hlýja því, og sagði: „Hér er minn staður.“ Nú vikur sögimni út á vellina fyrir utan Betlehem, þar sem fjárhirðamir voru að gæta hjarðar sinnar um nótt- ina. Þeir heyrðu dýrlegan söng og þeim var sagt, að Frels- arinn væri fæddur, og þeir fóm inn til borgarinnar, til þess að leita að baminu. Þegar fjárhirðamir voru farnir komu dýrin út úr skóg- inum, því að þau höfðu líka séð hina miklu birtu og heyrt englasönginn. Þó að þetta væru villt dýr, eins og úlfur, björn og ljén> þá voru þau öll gæf eins og lömb. Og dýrin sögðu hvert við annað: „Skyldi hann ekki líka vera Frelsari okkar>
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.