Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Page 22

Kirkjuritið - 01.12.1952, Page 22
228 KIRKJURITIÐ Þú ljósið af hæðum blítt og bjart, þú ber oss svo fagran ljóma. Jesú, þú ert vort jólatré, á jörðu plantaður varstu, þú ljómandi ávöxt lézt í té, og lifandi greinar barstu. Vetrarins frost þó hér sé hart og hneppi lífið í dróma, þú kemur með vorsins skrúð og skart og skrýðir allt nýjum blóma. Jesú, þú ert vor jólagjöf, sem jafnan bezta vér fáum. Þú gefin ert oss við yztu höf, en einkum þó bömunum smáum. Brestur oss alla býsna margt. Heyr barnavarirnar óma. Þú gefur oss lífsins gullið bjart, því gleðinnar raddir hljóma. Gleðileg jól! Óskar J. Þorláksson. A

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.