Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Page 25

Kirkjuritið - 01.12.1952, Page 25
UMBÆTUR Á MÆLIFELLSKIRKJU 231 Lárus Arnórsson, Helgi KonráSsson, Magnús Jónsson, Ragnar Fjalarr og Bjarímar Krisíjánsson. honum gjöf þessara listaverka, sem vonandi munu um langan aldur prýða Mælifellskirkju, Guði til dýrðar, en söfnuðinum til yndis og ánægju. 1 tilefni þessa, sem gert hefir verið fyrir kirkjuna, var ™nn 10. ágúst s.l. haldin hátíðleg guðsþjónusta að Mæli- felli. Dr. Magnús Jónsson prédikaði, prófastur, séra Helgi ^onráðsson, flutti ávarp og hann og sóknarprestur þjón- uðu fyrii’ altari. Jón Þ. Björnsson skólastjóri flutti bæn. -Meðhjálpari er Páll Sigfússon bóndi á Hvíteyrum, for- niaður sóknarnefndar. Ámi Jónsson á Víðimel stjórnaði s°ngnum. Viðstaddir þessa athöfn voru prestarnir séra

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.