Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Page 67

Kirkjuritið - 01.12.1952, Page 67
NÍRÆÐIR PRESTAR 273 handleiðslu hans. Kirkjuritið óskar honum blessunar. Verði honum kvöldið unaðslegt eftir bjartan dag og gróðurhlýjan. Loks átti séra Pálmi Þóroddsson frá Hofsós níræðis- afmæli 9. nóvember. Hann var prestur nær því hálfa öld °g sótti aldrei frá þeim söfnuði, er honum var í upphafi falið að bjóna. En prestakall hans færð- *st út með líðandi árum. Er það fórnað, hve skyldurækinn emb- ^ttismaður hann hafi verið alia tíð og vinsæll af sóknarbörnum sínum og vel metinn. Menn dáðu ^Íög heimili hans og konu hans °g þótti gott þangað að koma, gnda fjölskyldan öll með afbrigð- um fríð og glæsileg og gestrisin. Séra Pálmi unir nú við ljúfar fainningar í ástvinaskjóli. Kirkju- ritið ámar honum allrar bless- Unar og þakkar honum og öllum þessum mætu mönnum störf í þjónustu kristni og kirkju. A. G. Sr. Pálmi Þóroddsson ! KIRKJURITIÐ ★ ★ óskar öllum lesendum sínum * i gleðilegra jóla. * ★ ^*********************************************^ 19

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.