Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Síða 71

Kirkjuritið - 01.12.1952, Síða 71
SAMTÍNINGUR utan lands og innan. Á' árunum 1946—50 voru 8,7% af hjónavígslum hér á landi framkvæmdar af veraldlegum valdsmönnum. Borgaralegum hjónaböndum hefir farið mikið fækkandi á seinni árum. Árin 1936—40 voru þær fimmfalt fleiri heldur en 20 árum áður og meira en Vs af öllum hjónavígslum á landinu. * Þetta kom mér á óvart, er ég las það nýlega í Mannfjölda- skýrslum hagstofunnar. Ég hafði haldið, að borgaralegar hjónavígslur væru fleiri og þeim færi fjölgandi. Er gott til Þess að vita, að fólk kýs heldur að láta kirkjunnar þjóna leggja blessun sína yfir hjónabandið heldur en gera kaldan borgara- ^egan samning um sambúð sína. * Hitt er aftur á móti ekki eins gleðilegt að lesa það í sömu skýrslum, að einungis 14,5% af kirkjulegu hjónavígslunum fara fram í kirkjunum. Hinar eru framkvæmdar heima hjá Prestinum eða í heimahúsum. Þannig er þetta með aðra »kirkjulega“ athöfn — skímina —, hún fer sorglega og skað- ^eSa sjaldan fram í kirkjunni. Hér í prestakallinu voru þó tæplega 40% af bömunum skírð í kirkju á árunum 1946—50, en ég geri ráð fyrir, að annars staðar, eins og t. d. í Reykja- Vlk, fari langtum færri skímir fram í kirkjunum. * hetta þarf að breytast og það sem fyrst. Það þarf að færa Þessar athafnir inn í kirkjumar — skapa það almenningsálit, að það sé sjálfsagður hlutur, að þar fari þær fram, hvergi arinars staðar. Það mundi hafa meiri áhrif en okkur grunar a kirkjurækni — og yfirleitt rækt fólks við kirkju sína, ef slíkt viðhorf skapaðist í hugum almennings. *
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.