Kirkjuritið - 01.06.1961, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.06.1961, Blaðsíða 19
KIRKJURITIÐ 257 að rekja það nánar. En ég lief vonað, að einliverjir mundu að því víkja. Ég bæti því við, að ég er enn sömu skoðunar og þegar ég bar fram tiilögu um það á fundi Prestafélags Suðurlands á síðast- liðnu bausti, að semja þyrfti stuttan rilling með smágreinum um ferminguna: uppruna liennar og tilgang og þýðingu hennar nú á tímum, og senda liann lielzt inn á bvert einasta heimili. Það er undraverl livað ungt fólk er fáfrótt um þessi efni. En auðvitað á það ekki sök á því. Vér prestarnir höfum ekki allir lagt þá rækt við fermingarundirbúninginn, sem skylt er og nauðsynlegt, einmitt nú, þegar kristilega beimafræðslan er mjög af skornum skammti og ekki síður næsta lítilfjörlegt kristinfræðinám í flestum skólum. Tómlæti vort sannast óhrekj- anlega á því, að spurningatíminn er ótrúlega misjafn í presta- köllunum um allt land. Hér er eitt, sem færa verður í betra borf og það fyrr en seinna. Éanda- og vafamál Tvö náskyld siðgæðismál liafa verið mjög ofarlega á baugi á birkjulegum vettvangi erlendis undanfarin ár, þótt um þau bafi að kalla verið þagað bér. Spurningarnar um það hvort bristilegt sé að takmarka barneignir og eyða fóstrum. Fyrir lokkrum árum setti Alþingi lög uin liið síðarnefnda. Gekk það eins og í sögu og umræður í blöðum urðu engar svo ég minnist. Þetta eru þó ekkert lítilsverð atriði. Og það að rómversk- baþólska kirkjan mælir mjög eindregið gegn hvoru tveggja bendir til þess, að það bljóti að vera álitamál bvernig líta beri a málin með liliðsjón af orðum og anda beilagrar Ritningar. Það mun og ahnennt vitað og viðurkennt að fóstureyðing er afar mikið og margliliða alvörumál. Hún hefur ósjaldan — bannski ævinlega — óafmáanleg álirif á sálarlíf þeirra kvenna, sein bennar krefjast, eða verða að sætta sig við hana. Fáar siðfræðispurningar eru alvarlegri en sú, livort eða bve- n®r megi eyða lífi. Og ef það yrði þegjandi samkomulag innan einlivers þjóðfélags, að ekki þurfi að eyða orðum að því, að rettniætt sé að farga fóstrum, jafnvel í stórum stíl, ætti það Þá langt í land, að menn teldu sanngjarnt og eðlilegt að stytta 17

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.