Kirkjuritið - 01.06.1961, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.06.1961, Blaðsíða 35
KIRKJURITIÐ 273 ans. — Origenes gagnrýnir og mjög ritningarnar og segir, ai'i enginn maður með lieilbrigða skynsemi geti tekið bókstaflega sunit, sem þar sé sagt, en slíkir kaflar séu til orðnir vegna hinn- ar andlegu merkingar. Það yrði of langt mál að rekja skoðanir guðfræðinga fyrri abla á jjessu máli. Hér nægir að taka fram, að jirátt fyrir and- tnæli ýmsra þeirra, varð |»að ríkjandi skoðun gegnum allar miðaldir, að leyfilegt væri að útleggja Biblíuna táknrænt, oft an tillits til jtess, livort bægt væri að telja atburði og lýsingar samkvæmar binum bókstaflega raunveruleik. A miðöldunum liafði jjessi íþrótt náð svo mikilli bylli, að oft má ekki á milli sjá, bvort menn liafi lagt nokkuð eða ekki neitt upp lir binum sögulegu frásögnum sem slíkum. Þessa verður greinilega vart 1 þeim prédikunum og bómilíum, sem til eru frá kaþólskri tíð, einnig á norrænu máli, og nægir að vitna til útgáfu Gustavs Indrebö af fom-norrænni hómilíubók, en liandrit bennar er varðveitt í Árnasafni. Ég tek aðeins fá dæmi. — 1 Ómelia Gregorii (bls. 39) er rætt l>ni fæðingu Jesú. Mamital Ágústusar keisara merkir skráningu mannanna í lífsins bók. Betleliem er útskýrt brauðbús, og minn- lr þannig á Krist sem lífsins brauð. Jesús fæðist á ferðalagi, °g það jarteinar, að guð taki manndóm á jörð. — Hirðarnir á Hetlehemsvöllum eru jjeir, sem stýra guðs lijörð. — I annarri Immilíu, eru gjafir vitringanna skýrðar svo, að reykelsið tákni guðdóm Guðs, gullið, að hann sé kóngur kónganna, en mirran manndóm Guðs (bls. 63). í prédikun á pálmasunnudag er kross- 111 n útskýrður þannig: ICross endar borfa í allar áttir beims, er bann er niður lagður, j)ví að dauði Krists leysti frá eilífum dauða þá, er byggja í fjórum áttum lieims (bls. 80). 1 annarri lornri prédikun: In inventione sancte crucis sermo“ er tákn- ítiáli krossins lýst enn nákvæmar“. Höfuð Krists merkir guð- ’lóm lians, en fætur manndóm, Jjví að höfuð horfir upp til Itimins, en fætur niður til jarðar. svo sem guðdómur kom af hininum og tók manndóm á jörðu. Austur merkir upprisu lians °g vestur dauða lians, Jiví að sól rennur upp í austri og setzt í 'estri. Höfuð Krists borfði austur en fætur vestur, því að mann- dóniur bans tók dauða, en guðdómur efldi bann til upprisu. Hin vinstri liönd lians liorfði suður, en norður bin bægri, jjví að Jórsalalýður og gyðingar gerðust vinstri liand menn o. s. frv.“ 18

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.