Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.12.1962, Blaðsíða 16
446 KIRKJURITIÐ Jóns forðum. Það sannast þegar Jón Steffensen dregur enn upp tvö tilraunaglös, full af mannshári. I öðru þeirra er hár af konu meistara Jóns. Sigríði biskupsfrú og biskupsdóttur frá Hóluni, dóttur Jóns biskups Vigfússonar, en í liinu liár af liöfði Sólveig- ar dóttur Vídalínshjónanna, sem lézt tveggja ára gömul og liefur verið jarðsett með foreldrum sínum. Það er sömu sögu að segja af liári biskupsfrúarinnar og liökuskeggi eiginmanns hennar, það er ófúið með öllu, já eins og það liefði verið klippt af liöfði hennar í dag, þótt það lægi í gröf upp undir hálfa jjriðju öld. Af þessu má glögglega sjá bversu bár fúnar ótrúlega seint. Sigríður biskupsfrú hefur haft með afbrigðum fagurt hár áferðar og að lit, það er jarpt með rauðlitri slikju. Merkilegar minjar Fyrir Jiann einstakling, sem alizt liefur upp með Vídalíns- postillu og liefur tilfinningu fyrir lífi og sögu liðinna kynslóða í landinu, er |>að engu líkara en draumi, sem maður óttast að vakna af, að standa frammi fyrir þessum ájireifanlegu minjuin um sögufrægustu persónur liðinna alda, sem engan óraði fyrir að nokkurt mannlegt auga ætti eftir að líta. Maður gengur út í sólskinið og trúir því naumast enn að þetta hafi verið veru- leiki. En Jiað er með jijóðina eins og einstaklinga liennar, liun befur bæði alizt upp með Vídalínspostillu og liefur næina til- finningu fyrir öllum sögulegum niinjum. Því munu þessar frett- ir láta fáa ósnortna með öllu. Prófessor Jón Steffensen sagði, að ákveðið befði verið að veita beinum biskupanna leg að nýju í Skálliolti, svo og öðrum bein- um sem grafin voru upp jiar og flutt burtu til varðveizlu u» stundarsakir. Bein biskupanna munu að líkindum hljóta leg undir binni nýju Skálboltskirkju, en þar eru allrúmgóð husa- kvnni til varðveizlu minja um forna frægð Skálboltsstaðar. Ekki mun fullráðið bvern nmbúnað bein biskupanna liljota- Þau munu naumast verða þar til sýnis, en liins vegar mun það álit vera í samræmi við tilfinningu þjóðarinnar, sem prófessor Jón Steffensen lét í ljós, að engin ástæða væri til að byrgja þessar fornminjar þannig að ekki væri bægt að komast að þexm, ef sérstakar ástæður væru fyrir lxendi síðar meir. (Viðtal þetta birtist upphaflega í dagblaðinu Vísi, CI1 er hér endurprentað nieð leyfi höfundar).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.