Kirkjuritið - 01.01.1968, Qupperneq 45

Kirkjuritið - 01.01.1968, Qupperneq 45
KIRKJURITIÐ 39 kristnum niönnum og örgustu glæpamenn urðu aft' rýma fyrir l)eitn, og píningarfærin lékju limi liinna kristnu liart dag og n°tt. Blóðið rann í stríðum straumum. Ógerlegt mátti lieita að flýja, því að varla fannst sá lilettur a<A| ekki væru skipanir þessar auglýstar þar. Allar stéttir urðu a<'* gjalda þessu grinnndaræði heiðninnar sinn blóðuga skatt. ^*að, að kona og dóttir Díókletíans vorvi neyddar til að fórna, synir að engin staða gat verndað liina kristnu fyrir tryllings- ,lætti ofsóknanna. Þeir er fyrstir féllu voru meðal liinna liæst- standandi embættismanna keisarans, og þeirra liáa staða varð a®eins til að æsa liina morðsólgnu böðla enn meir, sem svöl- nðu gér á hinum liræðilegustu píningum. Ungur maður úr liirð keisarans var brenndur liægt á rist, eftir að búið var að slíta sundur alla limi hans. Dorotliea, sem notið liafði fullrar •iltrúar keisarans var kæfð. Lítil borg í Frýgíu var brennd til haldra kola, þar sem flestir íbúarnir voru kristnir. I Afríku var lxinum kristnu kastað fyrir villidýrin, og það Var oft sem kjarkur sá og staðfesta, sem skein úr augum písl- ‘Uvottanna, stöðvaði æði Ijóna og leóparda. Sumir voru lim- lestir, aðrir brenndir, öðrum varpað í sjóinn eða þeir rifnir sundur með járnstöngum. Ofsóknirnar geisuðu alla leið út að ðimörkinni Thebais.“ — (Edmund Pressensé, Kirkjusaga 'i'Uia þriggja fyrstu alda, 2. hindi, 165 hls.). Hér með er ekki á enda rakin þessi ljóta saga ofsóknanna a þessu tímabili, en fáir munu kæra sig um að lesa meira af slíku. Ejórir keisarar ríktu á sama tíma: Díókletían yfir austur- 'úita ríkisins, Maxímíus yfir Italíu, Afríku og eyjunum, ^aleríus yfir Þrakíu og fylkjunum við Dóná og Konstantínus Hir Gallíu, Spáni og Bretlandi. Konstantínus sigraði liina alla arið 312 og verður svo einvaldur. Þar með gerbreytast kjör ristinna manna. Keisarinn tók kristna trú, eins og áður er Sagt, 0g kappkostaði að þóknast bæði heiðingjum og kristnum. Eitt sýnisliorn þess er það, að liann lögbauð sunnudagshelgi- 'aklið. Heiðnir menn gátu auðvitað ekki lialdið heilagan neinn ^aK i minningu liins krossfesta Krists, en sólardaginn — sunnu- ^ aginn gátu þeir haldið lieilagan, og kristnir menn liöfðu fyrir °ngu gert sunnudaginn að eins konar helgidegi, án þess þó a< hann væri lögboðinn eða honum ætlað að koma í staðinn

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.