Kirkjuritið - 01.09.1976, Page 55

Kirkjuritið - 01.09.1976, Page 55
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRINAE C. H. DODD: Höfundur kristindómsins (The Founder of Christianity, Collins, Fontana Books 1972) Sr. Gunnar Björnsson sneri á íslensku 2- kafli Heimildir 1 Nýja testamentinu er að minnsta kosti ein bók, sem kynnt er fyrir les- anclanum sem sögulegt rit í fyllstu ^örkingu þeirra orða. Það er saga af PPhafi kristindómsins í tveimur bind- Urn. Fyrra bindið þekkjum vér undir nafninu Lúkasarguðsþjall, en hið síð- ara er kallað Postulasagan. Ekki vit- um vér með vissu, hvenær þetta verk Var skrifað. Líklega leið nokkur tími rnil|i ritunar bindanna tveggja. Ef til ^111 er óhætt að ætla, að þau hafi ^°mig út a tímabilinu frá 75 til 95 e. . r- Allt frá því ritum Nýja testamentis- 'ns Var fyrst safnað saman í heild, hef- r höfundur þessara bóka verið talinn r|ski |ækn|rjnn j_úkaSi sem var sam. ^ arfsmaður Páls þostula um árabil, og ann þag rett ag vera Hann skýrir frá r'rætlun sinni og aðferð í tileinkun ám Spja'lsins, sem stíluð er til fram- anns, Þeofílusar með þvi nafni, án þess vér fáum frekar um hann að vita. Lúkas skrifar: Margir hafa tekið sér fyrir hendur að færa í sögu viðburði þá, er gjörst hafa meðal vor, eins og þeir menn hafa látið til vor berast, er frá önd- verðu voru sjónarvottar og síðan gjörðust þjónar orðsins. Fyrir því réð ég það líka af, eftir að ég hafði rannsakað allt kostgæfilega frá uþþ- hafi, að rita fyrir þig samfellda sögu um þetta, göfugi Þeófílus. Með þeim hætti verður þú sjálfur fær um að ganga úr skugga um áreiðanleik þeirrar frásögu, sem þú hefur heyrt af annarra vörum.1) Það var stílvenja á þessum tíma að hefja sögurit á þennan eða áþekkan hátt. En vel kann þessi inngangur að vera sannleikanum samkvæmur, þótt farið sé að bókmenntahefð. Með því 213

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.