Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 55

Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 55
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRINAE C. H. DODD: Höfundur kristindómsins (The Founder of Christianity, Collins, Fontana Books 1972) Sr. Gunnar Björnsson sneri á íslensku 2- kafli Heimildir 1 Nýja testamentinu er að minnsta kosti ein bók, sem kynnt er fyrir les- anclanum sem sögulegt rit í fyllstu ^örkingu þeirra orða. Það er saga af PPhafi kristindómsins í tveimur bind- Urn. Fyrra bindið þekkjum vér undir nafninu Lúkasarguðsþjall, en hið síð- ara er kallað Postulasagan. Ekki vit- um vér með vissu, hvenær þetta verk Var skrifað. Líklega leið nokkur tími rnil|i ritunar bindanna tveggja. Ef til ^111 er óhætt að ætla, að þau hafi ^°mig út a tímabilinu frá 75 til 95 e. . r- Allt frá því ritum Nýja testamentis- 'ns Var fyrst safnað saman í heild, hef- r höfundur þessara bóka verið talinn r|ski |ækn|rjnn j_úkaSi sem var sam. ^ arfsmaður Páls þostula um árabil, og ann þag rett ag vera Hann skýrir frá r'rætlun sinni og aðferð í tileinkun ám Spja'lsins, sem stíluð er til fram- anns, Þeofílusar með þvi nafni, án þess vér fáum frekar um hann að vita. Lúkas skrifar: Margir hafa tekið sér fyrir hendur að færa í sögu viðburði þá, er gjörst hafa meðal vor, eins og þeir menn hafa látið til vor berast, er frá önd- verðu voru sjónarvottar og síðan gjörðust þjónar orðsins. Fyrir því réð ég það líka af, eftir að ég hafði rannsakað allt kostgæfilega frá uþþ- hafi, að rita fyrir þig samfellda sögu um þetta, göfugi Þeófílus. Með þeim hætti verður þú sjálfur fær um að ganga úr skugga um áreiðanleik þeirrar frásögu, sem þú hefur heyrt af annarra vörum.1) Það var stílvenja á þessum tíma að hefja sögurit á þennan eða áþekkan hátt. En vel kann þessi inngangur að vera sannleikanum samkvæmur, þótt farið sé að bókmenntahefð. Með því 213
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.