Stjarnan - 01.01.1897, Side 16

Stjarnan - 01.01.1897, Side 16
14 hvar innum sé tekinn ísinn og saltið til blöndnnar. Uppi yflr lopt-dyrum hússins að utan, sc talía til að draga upp alt sem upp þarf að flytja, svo sem salt, ís, o. þ. 1). Uppi á loptinu er Isinn malaður (kurlaður) og blandað saman við saltið, (hrærður saman við). Síðan eru öll liólfln til beggja hliða fylt niður um götin með þessum salt-ís blendingi, svo yðulega sem þörf krefur til þess að halda liólf- unum mikið til fulluin, hve opt þess þarf er mest undirir veðrinu komið (hitanum). Vanaleg blöndun er einn tíundi af salti, móti níu tíundu pörtum af ísmulningi. I þessu liúsi or vara sú geymd sem búið er að frysta. ■ II FRYSTIKLKFAK. Svo núlægt dyrum frystihússins sem unt er, séu frystiklefarnir bygðir, svo stórir og svo margir sem þurfa þykir. Þeir séu byggðir undir þaki eða inni í húsi. í þessum klefum er varan fyrst látin frjósa, og síðan flutt inn í frystihúsið til geymsiu, þar til hún er flutt til útsölu eða annað burtu. Hver klefl þarf að vera svo mikið stærri að flatarmáli (á gólfi), en samanlögð botnastærð allra þeirra panna, sem fara í hvert eitt lag, sem svarar því að minnst 2 þuml. rúm sé milli allra pannanna (alt í|kring um hverja eina) og 3—4 þuml. rúm, í það minsta, milli pannanna og veggja klefans alt í kring“að innan (salt-ís rúm n.l.).

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.