Stjarnan - 01.01.1897, Side 37

Stjarnan - 01.01.1897, Side 37
MÁNITOBA. Manitobafylki er 73,956 ferhyrningsmílur að stærð, og innbúar þess 193,425 talsins. í Manitoba eru 469 póstafgreiðslustaðir (póss- hús). f Manitobafylki er talið, að séu (1896) Mtt ú 16 hundruð mílur af jirnbraututn. Nálega 25,000 akuryrkju-bændur.—Yfir 95 þúsund af hestum.—• Yfir210 þúsund af nautgripum. Nálega 34 þús- und af sauðfó, og yfir 72 þúsund af svínum. Það sama ár íiuttu bændur til markaðar þétt við 26 þúsund af svínum, nærri 14 þúsund af nautgripum (til sölu út úr fylkinu), um 57 þúsund af tömdum gæsum, og þétt 170 þúsund af hænsnum. Enn fremur yfir 14 milliónir bushela af hveiti. Yfir hálfa aðra million punda af osti, er gerir með 6 — 10 centa verði á pundinu, y-flr 107 þúsund doll- ara ; og um hálfa þriðju million punda af creamr ery-sméri, er seldirt fyrir nokkuð meira en 11 cents pundið að meðaltali. í fylkinu eru nú yflr 60 ostagerðar-verkstæði, og fleiri tugir smérgerðar- húsa. CANADA. Canadaríki er talið 3,456,383 ferhyrningsmíl- ur að flatarmáli; þar af er þurrlendi 3,315,647 fer- hvrningsmílur, og vötn 140,736 fhm. Við síðasta roanntal (1891), voru í Canad*. 4,833,239 mannsálir. Þar af voru tilheyrandi hin-

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.