Vörður - 01.11.1917, Page 2

Vörður - 01.11.1917, Page 2
10 VÖRÐUR Börnum er gert aS skyldu aS mæta stundvíslega í skól- unum. Sum börn geta það aldrei. Oftast á heimiliö sök á því. í kaupstöðunum vill þaö ganga svo: Rétt áður en barniö á að fara i skólann, er þaö sent i búS eSa eitt- hvaS annaS. Þvi vinst ekki tími til aS ljúka sendiferö- inni í tæka tíö og kemur of seint í skólann. Synd heimilisins bitnar aö nokkru á barninu. Börnunum er sett fyrir aö lesa heima. HeimiliS hefir þörf fyrir vinnukraft barnsins og notar hann, en heimtar af skólanum, aS hann kenni barninu samt sem áöur. Barniö kemur ólesiS í skólann, og þar aS auki þreytt. Er þetta mikiö tjón. Skólinn leggur mikla áherslu á siSferSisuppeldiS; þaS gerir hann í hverri kenslustund. Allar námsgreinar leyfa þaö aö einhverju leyti, en sumar eru sérstaklega vel falln- ar til þess; má þar nefna söguna o. fl. Skólinn leggur rikt á viS barniö aö vera orövart og siöprútt. Hann venur þaS á góSa umgengni viö félagana og alla aSra. Heima er ekkert hirt um þetta. Og heima er margt hjalaö, sem börn ættu ekki aS heyra. HeimiliS étur upp nokkuö af krafti skólans. Barniö veröur fyrir hallanum. Ávöxtur af skólagöngu barna frá svona heimilum verS- ur lítill, af því samvinnuna vantar. ÖSru visi fer, þar sem góöu og fullkomnu hemilin eiga í hlut. Þau skilja ætlunarverk skólans, og þau kynna sér regl- ur hans og starfsemi. Þau gera sér alt far um aö hjálpa honum. Ávöxturinn veröur sá, aö barniS öölast fróöleik og j

x

Vörður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.